Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Tjarnarvellir 5

Jörð/LóðHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
Verð
Tilboð
Fasteignamat
41.900.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Freyja Sigurðardóttir
Freyja Sigurðardóttir
Löggiltur fasteignasali
Fasteignanúmer
2311079
Húsgerð
Jörð/Lóð
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
0 - Úthlutað
Hraunhamar kynnir: Til sölu : Afar góða og vel staðsetta byggingarlóð fyrir verslun og skrifstofur á framtíðarstað í Hfj. Stærð lóðar 2,648 fm, Heimilað magn 5,296 fm. m.v. nýtingu 2,0 m.v. 4 hæðir. 
Frábær staðsetning til framtíðar við 12 þús manna íbúðarhvefi  og eitt stærsta iðnaðar/þjónustuhverfi á höfuðborgarsvæðinu.  Mikið auglýsingagildi við Reykjanesbrautina.  Verðtilboð.

Ath: Möguleiki er að leigja húsnæðið af eiganda til lengri tíma ef vill. Einnig er möguleiki að kaupa húsnæðið/húsið fullbúið.  Eigandi er fjárfestingafélag. 

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölust. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is
Freyja M Sigurðard. lgf s. 862-4800 freyja@hraunhamar.is

Skoðunarskylda: 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023. 
Hraunhamar, í fararbroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
GötuheitiPóstnr.m2Verð
221
792
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin