Fasteignaleitin
Skráð 24. apríl 2024
Deila eign
Deila

Krókamýri 70

EinbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
183.6 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
134.900.000 kr.
Fermetraverð
734.749 kr./m2
Fasteignamat
125.800.000 kr.
Brunabótamat
87.250.000 kr.
Mynd af Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Byggt 1994
Þvottahús
Garður
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2217926
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
tvöfalt gler
Raflagnir
ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
ástand ekki vitað
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Móða í gleri í stofu og eldhúsi.
Flísar í heitapotti lausar.
Pallur ókláraður.

 
Fallegt 6 herbergja parhús teiknað af Vífil Magnússyni með aukinni lofthæð og innbyggðum bílskúr á mjög góðum stað í botnlangagötu við Krókamýri 70 í Garðabæ. Virkilega flott eign með sólríkum palli, heitur pottur og hiti er í stétt og tröppum. Göngustígar að grunnskóla, leikskóla, íþróttaaðstöðu, leiksvæði og sundlaug, þarf ekki að fara yfir umferðargötu. Seljendur skoðar skipti á minni eign í Garðabæ.

Eignin er skráð skv. Þjóðskrá Íslands alls 183,6fm og þar af er innbyggður bílskúr 42fm. Gólfflötur eiganrinnar er stærri en uppgefnir fermetrar eru.

Nánari lýsing:
Efri hæð:

Anddyri rúmgott með flísum á gólfi.
Gestasalerni með upphengdu salerni, vask og flísar á gólfi.
Hol rúmgott með flísum á gólfi. Útgengt er út á steyptar svalir sem vísa út í garð og stigi liggur niður á pallinn. 
Eldhús með eyju, granít borðplötur, helluborð, innbyggð uppþvottavél, pláss fyrir tvöfaldan ísskáp, ofn í vinnuhæð og parket á gólfi. Upphengd veggplata skilur að eldhús og stofu og því auðvelt að opna á milli.
Stofa/borðstofa björt og rúmgóð með aukinni  lofthæð með parketi á gólfi. 
Stigi liggur niður á neðri hæð hússins úr stofunni. 

Neðri hæð
Sjónvarpshol
rúmgott með flísum á gólfi.
Baðherbergi með innangengdri sturtu, glugga, upphengdu salerni og flísar í hólf og gólf. Útgegni út á rúmgóðan og sólríkan pall með heitum potti.
Hjónaherbergi rúmgott með fataherbergi og parketi á gólfi.
Svefnherbergi 1 rúmgott með parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2 rúmgott með parketi á gólfi.
Herbergi 3 með glugga og teppi á gólfi. Skv. teiknginum á að vera þar þvottahús og eru lagnir og niðurfall til staðar.  

Bílskúr er mjög rúmgóður og skráður 42 fm. Hluti af honum hefur verið nýttur sem þvottahús og geymsla. 
Þvottahús með glugga með opnanlegu fagi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og flotað gólf.

Frábær staðsetning þar sem göngufæri er í skóla og stutt í alla þjónustu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 889-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is.


 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/03/201041.550.000 kr.40.800.000 kr.183.6 m2222.222 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kinnargata 21
Bílastæði
Skoða eignina Kinnargata 21
Kinnargata 21
210 Garðabær
154.5 m2
Fjölbýlishús
423
906 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 9 ÞAKÍBÚÐ
3D Sýn
Bílskúr
Opið hús:07. maí kl 18:00-18:30
Maríugata 9 ÞAKÍbúð
210 Garðabær
159.5 m2
Fjölbýlishús
423
877 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Klettás 10
Bílskúr
Skoða eignina Klettás 10
Klettás 10
210 Garðabær
148.7 m2
Raðhús
414
826 þ.kr./m2
122.900.000 kr.
Skoða eignina Brekkubyggð 50
Bílskúr
Skoða eignina Brekkubyggð 50
Brekkubyggð 50
210 Garðabær
173.1 m2
Raðhús
615
797 þ.kr./m2
138.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache