Fasteignaleitin
Skráð 3. jan. 2025
Deila eign
Deila

Fannagil 17

RaðhúsNorðurland/Akureyri-603
137.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
96.900.000 kr.
Fermetraverð
703.704 kr./m2
Fasteignamat
84.150.000 kr.
Brunabótamat
67.400.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2268158
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
2004
Raflagnir
2004
Frárennslislagnir
2004
Gluggar / Gler
2004
Þak
2004
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
24,89
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vatnsskemmd í innréttingu inn á baði
Sprunga í klósettsetu
Laus flís í gólfi við svalahurð
Eignin er ekki að fullu í samræmi við teikningar.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Fannagil 17 - Vönduð og falleg 4ra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Giljahverfi á Akureyri. Stærð íbúðar 104,5 m² og bílskúr 33,2 m² - samtals 137,7 m²

   
         - Ljósar flísar eru á gólfum fyrir utan svefnherbergi, þar er parket.
             - Allar innréttingar og fataskápar eru sérsmíðað frá Tak Innréttingum.

             - Mjög gott, einangrað geymsluloft er yfir hluta íbúðar og er fellistigi upp á það.

Eignin skiptist í forstofu, gang, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu og bílskúr. Geymsluloft er yfir hluta íbúðar og hluta bílskúrs.

Nánari lýsing: 
Forstofa og gangur eru flísum á gólfi og tvöföldum skáp og skúffueiningu. Innfelld lýsing er í loftum.     
Í eldhúsi er vönduð spónlögð innrétting með flísum á milli skápa og eldunareyja með helluborði og háf. Bakaraofn í vinnuhæð í innréttingu og innbyggð tæki, þ.e. uppþvottavél og ísskápur með frysti. Innfelld lýsing er í lofti.
Stofa er björt og opin og með stórum gólfsíðum gluggum. Loft eru tekin upp og með innfelldri lýsingu. Úr stofu er gengið út á rúmgóða timbur verönd sem snýr í suður.
Svefnherbergin eru þrjú, öll ágætlega rúmgóð, með dökku parketi á gólfum og fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólfi og veggir, með spónlagðri mahony innréttingu og skáp, upphengdu wc og handklæðaofni. Flísalögð opin sturta með gleri.
Þvottahús er á tengigangi milli íbúðar og bílskúrs. Þar er vönduð spónlögð mahony innrétting með góðu skápaplássi og stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Bekkur með stálvask. Fellistigi upp á geymsluloft er í þvottahúsi.
Bílskúr er skráður 33,2 m² að stærð, með flísum á gólfi og loft er tekið upp. Rafdrifinn bílskúrshurðaropnari og gönguhurð við hliðin á bílskúrshurð. Geymsluloft er yfir hluta bílskúrs.  

Annað
- Stór timburverönd sem snýr til suðurs
- Hiti í bílastæði og steyptri stétt framan við húsið
- Gluggar og timburverk að utan málað sumarið 2023
- Ný gólfhitakista 2024.
- Vönduð og vel um gengin eign á vinsælum stað í Giljahverfi. 
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/09/202051.300.000 kr.59.900.000 kr.137.7 m2435.003 kr.
03/12/201227.600.000 kr.34.400.000 kr.137.7 m2249.818 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2004
33.2 m2
Fasteignanúmer
2268158
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.050.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dvergaholt 5 - 301
Bílastæði
Dvergaholt 5 - 301
603 Akureyri
119.5 m2
Fjölbýlishús
413
778 þ.kr./m2
93.000.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 5 - 401
Bílastæði
Dvergaholt 5 - 401
603 Akureyri
117.8 m2
Fjölbýlishús
413
828 þ.kr./m2
97.500.000 kr.
Skoða eignina Rimasíða 6
Skoða eignina Rimasíða 6
Rimasíða 6
603 Akureyri
153 m2
Einbýlishús
514
621 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Skoða eignina Hofsbót 2 íbúð 304
Hofsbót 2 íbúð 304
600 Akureyri
121 m2
Fjölbýlishús
321
826 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin