Fasteignaleitin
Skráð 30. júlí 2024
Deila eign
Deila

Rimasíða 6

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-603
153 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
95.000.000 kr.
Fermetraverð
620.915 kr./m2
Fasteignamat
73.200.000 kr.
Brunabótamat
82.850.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2150006
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Á árunum 2019-20 voru allar raflagnir endurnýjaðar og rafmagnstafla
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Gler var endurnýjað í öllum gluggum nema kvist á árunum 2019-20
Þak
Að sögn eiganda í lagi, sett ný flasning á mænir 2022. Þakniðurföll eru ótengd.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti er í sturtubotni, kynntur með affalli af húsi.
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gömul skemmd er á útvegg við endan á eldhúsinnréttingu og fyrir ofan vask í eldhúsi - eftir að húsið var klætt að utan hefur ekki orðið vart við neitt.
Skemmd er í loftaklæðningu í kvisti og á smá kafla í stofu, eftir að járn á mæni var endurnýjað og lokað fyrir glugga á þaki hefur ekki orðið vart við neitt. 
 
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Rimasíða 6 - Skemmtilegt og mikið endurnýjað 5 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum í Síðuhverfi. 
Eignin er skráð 153,0 m² að stærð en nýtanlegir fermetrar eru rúmlega 200 þar sem búið er að setja gólf yfir alla efri hæðina nema yfir stofu. 

Eignin skiptist með eftirtöldum hætti,
Neðri hæð:
Forstofa, eldhús, borðstofa, stofa, gangur, þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi, baðherbergi og þvottahús.
Efri hæð: Sjónvarpshorn / fjölskyldurými og geymsla. 

Forstofa er með dökk máluðum flísum á gólfi og lausum skáp. 
Eldhús, falleg hvít innrétting og eyja með mjög góðu skápa- og bekkjarplássi. Stór ísskápur og uppþvottavél eru innfelld í innréttingu og fylgja með við sölu eignar. Tveir AEG ofnar, annar með innbyggðum örbylgjuofni. 
Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu rými, með ljósu harð parketi á gólfi og gluggum til þriggja átta. Í stofunni er loft tekið upp og grá lakkaður stigi upp á efri hæðina.
Svefnherbergin eru fjögur, þrjú barnaherbergi, öll með harð parketi á gólfi og fataskápum og hjónaherbergi með litlu fataherbergi.  
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, með hvítri innréttingu, upphengdu wc og flísalagðri walk-in sturtu. Gólfhiti er í sturtugólfinu. 
Fjölskyldurýmið og sjónvarpshornið á efri hæðinni eru með ljósu harð parketi á gólfi og kvist til austur. Skráðir fermetrar á efri hæð eru 9,5 en parket er á um 30 m².
Inn af sjónvarpshorninu er rúmgóð köld geymsla, um 50 m²  og með lökkuðum plötum á gólfi.
Þvottahús er við hliðina á forstofunni og nýtist það sem annar inngangur fyrir eignina. Þar er teppi á gólfi og ljós innrétting. Hleri er í gólfinu og þar undir er lítill steyptur lagnakjallari.  

Annað 
- Á árunum 2019 - 2020 voru unnar endurbætur á eigninni, bæði eldhús og baðherbergi endurnýjað, allar raflagnir endurnýjaðar, nýtt inntak og ný rafmagnstafla, ný loftaklæðning og sett innfelld lýsing í hluta og allt gler endurnýjað og gluggalistar nema í kvistinum.
- Á árunum 2022 - 2023 var húsið klætt að utan og sett nýtt járn á þakmæni.
- Fyrir framan húsið og með hluta af suðurhliðinni er timburverönd, 50 - 60 m².
- Bílaplan var stækkað árið 2021.
- Byggingarréttur er fyrir bílskúr
- Eignin er í einkasölu

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/05/201939.250.000 kr.38.000.000 kr.153 m2248.366 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Steinahlíð 8 b
Skoða eignina Steinahlíð 8 b
Steinahlíð 8 b
603 Akureyri
193 m2
Fjölbýlishús
625
497 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Fannagil 17
Bílskúr
Skoða eignina Fannagil 17
Fannagil 17
603 Akureyri
137.7 m2
Raðhús
413
704 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Þursaholt 5 íbúð 203
Bílastæði
Þursaholt 5 íbúð 203
603 Akureyri
105 m2
Fjölbýlishús
313
866 þ.kr./m2
90.950.000 kr.
Skoða eignina Þverholt 2
Bílskúr
Skoða eignina Þverholt 2
Þverholt 2
603 Akureyri
193.7 m2
Einbýlishús
515
498 þ.kr./m2
96.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin