Fasteignaleitin
Skráð 9. jan. 2025
Deila eign
Deila

Síðumúli 3

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
289.6 m2
4 Herb.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Mynd af Rúnar Þór Árnason
Rúnar Þór Árnason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2309373
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
23,02
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Helgafell fasteignasala kynnir til leigu:

289,6fm. skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með sér inngang við Síðumúla 3-5 í 108 Reykjavík.

Snyrtileg skrifstofuhæð með teppaflísum á gólfi. Hljóðtemprandi kerfisloft ásamt góðu loftræstikerfi.  
Húsnæðið ber allt að 24 starfsstöðvar.
Ný gólfefni og nýmálað - tilbúin til afhendingar. 

Lýsing:
Gengið er inn um sér inngang að framan, austanmegin á húsinu. Komið er inn í anddyri upp á hæðina.  Lokuð hurð er þar inn í rýmið.
Fjögur fundarherbergi og ein skrifstofa ásamt rúmgóðu miðsvæði með teppaflísum á gólfi er sunnan megin á hæðinni ásamt fínu fullbúnu eldhúsi.  Tvö salerni með epoxíð á gólfi.  Annað salernið er með sturtuaðstöðu. 
Norðan megin á hæðinni eru tvö stór rými sem notað er í dag sem skrifstofur í opnu rými með teppaflísum á gólfi.  Þar er tæknirými og prentaðstaða.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Helgafell fasteignasala - Sími 566 0000
Rúnar Þór Árnason, lgf., sími 775 5805 / email: runar@helgafellfasteignasala.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/04/202479.350.000 kr.105.000.000 kr.289.6 m2362.569 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Síðumúli (leiga) 27
Til leigu
3D Sýn
Síðumúli (leiga) 27
108 Reykjavík
332.4 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 109.350.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Ármúli 10
Til leigu
Skoða eignina Ármúli 10
Ármúli 10
108 Reykjavík
241 m2
Atvinnuhúsn.
4
Tilboð
Skoða eignina Síðumúli 35
Til leigu
Verslunarrými
Skoða eignina Síðumúli 35
Síðumúli 35
108 Reykjavík
308 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Suðurlandsbraut 22
Til leigu
Suðurlandsbraut 22
108 Reykjavík
242 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin