Aðalgata 30 - Vel staðett 5 herbergja enda raðhúsaíbúð á 2. hæðum á horni Aðalgötu og Ægisgötu á Ólafsfirði - stærð 126,6 m²
** Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning **
Eignin er skráð 126,6 m² að stærð og skiptist með eftirtöldum hætti. Neðri hæð: Tveir inngangar, þvottahorn, geymsla, hol, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Efri hæð: Eldhús, stofa og borðstofa í opnu rými, svefnherbergi og baðherbergi.
Neðri hæð var mikið endurnýjuð á árunum 2007-2008. Þá var skipulagi breytt, settur gólfhiti, ný gólfefni, raflagnir endurnýjaðar og sett upp ný loftaklæðning. Þá voru neysluvatnslagnir endurnýjaðar í allri íbúðinni á sama tíma.
Forstofa er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Ur forstofu er gengið inn á hol með flísum á gólfi og við endann er hurð út á steypta verönd og parket lagður stigi upp á efri hæðina. Eldhús, ljós beyki innrétting með grárri bekkplötu og flísar á gólfum. Stofa og borðstofa eru í opnu rými þar sem loft eru tekin upp og plast parket á gólfum Hurð út á steyptar suður svalir. Skemmtilegt útsýni er úr stofunni inn sveitna. Svefnherbergin eru fjögur, þrjú á neðri hæðinni og eitt á efri hæðinni og öll með plast parketi á gólfi. Í herbergi á efri hæð er ljós innrétting og var það nýtt sem geymsla/búr. Baðherbergin eru tvö, eitt á hvorri hæð. Á neðri hæðinni eru flísar á gólfi, hvít innrétting, upphengt wc, sturtuklefi og opnanlegur gluggi. Á efri hæðinni eru flísar á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting, wc, baðkar með sturtutækjum og opnanlegur gluggi. Geymsla er innan íbúðar og er hún staðsett undir stiga. Einnig er köld geymsla við hliðina á forstofu.
Annað - Gler í gluggum í stofu og borðstofu var endurnýjað fyrir um 2 árum. - Gólfhiti var lagður í öll rými á neðri hæðinni fyrir utan geymslu árið 2007. - Neysluvatnslagnir voru endurnýjaðar árið 2007. - Raflagnir á neðri hæðinni voru endurnýjaðar árið 2008 - Nýleg vatnsinntök - Frárennsli frá húsi var endurnýjað á sama tíma og inntök. - Steypt stétt með hita í er frá forstofu að norðanverðu, með austur hlið hússins og að steyptu bílaplani sem einnig er með hita í. - Steypt verönd með og timbur skjólveggir. Heiturpottur/skel er á veröndinni. - Stutt í leikskóla, grunnskóla og sundlaugina.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Raflagnir á neðri hæðinni voru endurnýjaðar árið 2008
Frárennslislagnir
Skv. eiganda hefur það verið endurnýjað og frá húsi, lagt í plasti
Gluggar / Gler
Gluggar eru gamlir. Gler í stofu var endurnýjað fyrir um 2 árum
Þak
Pappi er á þaki.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Steyptar suður svalir
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti á stærstum hluta neðri hæðar
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eignin er ekki samræmi við teikningar Sprungur eru í gólfflísum á nokkrum stöðum og brotið upp úr einhverjum. Parket er í sundur á nokkrum stöðum. Svalahurð er óþétt. Gluggalista vantar við hluta af gluggum í stofu. Þvottahús innrétting er skemmd eftir leka. Enginn eignaskiptasamningur er til fyrir húsið.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Aðalgata 30 - Vel staðett 5 herbergja enda raðhúsaíbúð á 2. hæðum á horni Aðalgötu og Ægisgötu á Ólafsfirði - stærð 126,6 m²
** Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning **
Eignin er skráð 126,6 m² að stærð og skiptist með eftirtöldum hætti. Neðri hæð: Tveir inngangar, þvottahorn, geymsla, hol, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Efri hæð: Eldhús, stofa og borðstofa í opnu rými, svefnherbergi og baðherbergi.
Neðri hæð var mikið endurnýjuð á árunum 2007-2008. Þá var skipulagi breytt, settur gólfhiti, ný gólfefni, raflagnir endurnýjaðar og sett upp ný loftaklæðning. Þá voru neysluvatnslagnir endurnýjaðar í allri íbúðinni á sama tíma.
Forstofa er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Ur forstofu er gengið inn á hol með flísum á gólfi og við endann er hurð út á steypta verönd og parket lagður stigi upp á efri hæðina. Eldhús, ljós beyki innrétting með grárri bekkplötu og flísar á gólfum. Stofa og borðstofa eru í opnu rými þar sem loft eru tekin upp og plast parket á gólfum Hurð út á steyptar suður svalir. Skemmtilegt útsýni er úr stofunni inn sveitna. Svefnherbergin eru fjögur, þrjú á neðri hæðinni og eitt á efri hæðinni og öll með plast parketi á gólfi. Í herbergi á efri hæð er ljós innrétting og var það nýtt sem geymsla/búr. Baðherbergin eru tvö, eitt á hvorri hæð. Á neðri hæðinni eru flísar á gólfi, hvít innrétting, upphengt wc, sturtuklefi og opnanlegur gluggi. Á efri hæðinni eru flísar á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting, wc, baðkar með sturtutækjum og opnanlegur gluggi. Geymsla er innan íbúðar og er hún staðsett undir stiga. Einnig er köld geymsla við hliðina á forstofu.
Annað - Gler í gluggum í stofu og borðstofu var endurnýjað fyrir um 2 árum. - Gólfhiti var lagður í öll rými á neðri hæðinni fyrir utan geymslu árið 2007. - Neysluvatnslagnir voru endurnýjaðar árið 2007. - Raflagnir á neðri hæðinni voru endurnýjaðar árið 2008 - Nýleg vatnsinntök - Frárennsli frá húsi var endurnýjað á sama tíma og inntök. - Steypt stétt með hita í er frá forstofu að norðanverðu, með austur hlið hússins og að steyptu bílaplani sem einnig er með hita í. - Steypt verönd með og timbur skjólveggir. Heiturpottur/skel er á veröndinni. - Stutt í leikskóla, grunnskóla og sundlaugina.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.