Fasteignaleitin
Skráð 4. okt. 2025
Deila eign
Deila

Heimsendi 7

HesthúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-203
95.8 m2
6 Herb.
1 Baðherb.
Verð
28.900.000 kr.
Fermetraverð
301.670 kr./m2
Fasteignamat
21.390.000 kr.
Brunabótamat
29.800.000 kr.
Byggt 1998
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2234616
Húsgerð
Hesthús
Byggingarefni
Timbur+steypa
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Í lagi
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Garðatorg eignamiðlun, sölumaður Sigurður s. 898-3708.  
Til sölu er mikið endurnýjað og afar bjart og fallegt 8 hesta hesthús með góðri aðstöðu fyrir bæði hesta og menn. Að innan er húsið sérstaklega vel frágengið og vel skipulagt með góðri lofthæð og vönduðum frágangi. Góð stétt fyrir framan hús, sérgerði, sameiginleg taðþró. Rúmgóður kjallari. Hitaveita. 
Nýlegar vandaðar innréttingar úr riðfríu stáli með krómgljáa. 32 mm þykkar plastplötur í milligerðum
Fjórar eins hesta stíur. Tvær tveggja hesta stíur. 
Breiður hesthúsa gangur eftir miðju húsi með þykkum læstum gúmmímottum
Kaffistofa rúmgóð og falleg, snyrting innaf, linóium parket á gólfi. 
Hnakkageymsla og rúmgóð hlaða, með rafmagnstalíu
Mjög snyrtilegt og vel við haldið hús
Frábærar reiðleiðir og stutt í Heiðmörkina
Aðstaða hestamannafélagsins Spretts er með því besta sem gerist:
Nánari upplýsingar veitir:
Sigurður Tyrfingsson löggiltur fasteignasali, tengdur aðili. 
Sími: 898-3708
Garðatorg eignamiðlun
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/03/201411.210.000 kr.6.440.000 kr.95.8 m267.223 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Garðatorg eignamiðlun ehf
http://www.gardatorg.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin