Fasteignaleitin
Skráð 6. jan. 2025
Deila eign
Deila

Grjótasel 10

ParhúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
319.6 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
154.600.000 kr.
Fermetraverð
483.730 kr./m2
Fasteignamat
143.800.000 kr.
Brunabótamat
110.700.000 kr.
Mynd af Svanþór Einarsson
Svanþór Einarsson
Byggt 1982
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2054512
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Síðan húsið var byggt
Raflagnir
Síðan húsið var byggt
Frárennslislagnir
Síðan húsið var byggt
Gluggar / Gler
Móða er í einu gleri í stofu. Gluggar og gler hefur verið yfirfarið í gegnum árin.
Þak
Skipt var um járn, pakka og timbur lagfært og yfirfarið. þaki hússins fyrir ca 12 árum. Skipt var um járn, pappa og timbur lagfært yfirfarið fyrir ca 8 árum.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Þaksvalir í vesturátt
Upphitun
Sérhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Lóðarleigusamningur, sjá skjal nr. 411-E-021900/1982. 687 FM LEIGULÓÐ TIL 75 ÁRA FRÁ 1/1/ 76.KVÖÐ UM OPIN BÍLAST VEGG/ FLÁA. GLUGGAR ERU EKKI LEYFÐIR Á ÁKV. HLIÐ . BIFREIÐAGEYMSLUR Á STAÐ A EÐA B SKV. UPPDR. ALMENN KVÖÐ UM HVERS

Móða er í amk einu gleri.
** Hafðu samband og bókaðu tíma fyrir skoðun- Svanþór Einarsson, löggiltur fasteignasali - svanthor@fastmos.is eða 698-8555 - Theodór Emil Karlsson, löggiltur fasteignasali - teddi@fastmos.is eða 690-8040  - Steingrímur Benediktsson, löggiltur fasteignasali steingrimur@fastmos.is **

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: Fallegt og vel staðsett 319,6 m2 tengihús með bílskúr og aukaíbúð. Möguleiki er á að útbúa aðra aukaíbúð í eigninni. Timburverönd með heitum potti. Um er að ræða mjög gott fjölskylduhús á frábærum stað þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. 
Heimilt er að byggja glerskála yfir svalir.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.


Nánari lýsing:
Aðalíbúð:

Forstofa með flísum á gólfi. 
Eldhús með sérsmíðaðri viðar innréttingu frá Axis. Gott skápa- og vinnupláss. Borðkrókur er í eldhúsi. Parket á gólfi. 
Hjónaherbergi er með fataskáp og parket á gólfi. 
Svefnherbergi nr. 2 er með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi nr. 3 er með parketi á gólfi. 
Baðherbergi er með sérsmíðaðri innréttingu frá Axis. Á baði er vegghengt salerni, baðkar og sturtuaðstaða. Flísar á gólfi og að hluta til veggjum. 
Þvottahús er inn af forstofu. 
Efri hæð er stórt og bjart rými en þar er góð borðstofa. sjónvarpsstofa og setustofa. Úr rýminu er útgegnt á stórar þaksvalir með fallegu útsýni.
Neðri pallur er rými með parketi á gólfi. Hægt að nýta á nokkra vegu

Neðri hæð (hægt er að loka á milli íbúðar og gera að íbúð með sérinngangi):
Forstofa með fatahengi. 
Alrými er með parketi á gólfi. 
Svefnherbergi er rúmgott með parketi á gólfi. 
Baðherbergi er rúmgott með innréttingu, salerni og sturtuklefa. Flísar á gólfi.  
Geymsla er á hæðinni sem notuð er í dag sem vinnuherbergi. 

Aukaíbúð:
Eldhús með hvítri innréttingu. Í innréttingu er ofn, helluborð og vifta. Flísar á gólfi
Stofa/borðstofa er í opnu og björtu rými með parketi og flísum á gólfi. 
Svefnherbergi er rúmgott og inn af því er fataherbergi.
Baðherbergi er með góðri innréttingu, salerni, sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél. Flísar á gólfi og veggjum. 

Bílskúrinn er með tveimur opnanlegum hurðum. Er skráður 45,5 m2, en hluti bílskúrs er nýtt sem íbúðarrými.

Verð. 154.600.000,-
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grjótasel 17
Bílskúr
Skoða eignina Grjótasel 17
Grjótasel 17
109 Reykjavík
327.8 m2
Einbýlishús
917
473 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Skoða eignina Melsel 9
Bílskúr
Skoða eignina Melsel 9
Melsel 9
109 Reykjavík
317.4 m2
Fjölbýlishús
724
466 þ.kr./m2
148.000.000 kr.
Skoða eignina Neðstaberg 2
Skoða eignina Neðstaberg 2
Neðstaberg 2
111 Reykjavík
305.1 m2
Fjölbýlishús
834
511 þ.kr./m2
155.900.000 kr.
Skoða eignina Grenimelur 45
Bílskúr
Opið hús:20. jan. kl 12:30-13:00
Skoða eignina Grenimelur 45
Grenimelur 45
107 Reykjavík
261.3 m2
Fjölbýlishús
725
612 þ.kr./m2
159.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin