Fasteignaleitin
Skráð 12. jan. 2025
Deila eign
Deila

Vesturberg 8

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
94.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.900.000 kr.
Fermetraverð
603.393 kr./m2
Fasteignamat
53.300.000 kr.
Brunabótamat
42.050.000 kr.
Mynd af Baldur Jezorski
Baldur Jezorski
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1970
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2050796
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Talið í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Baldur fasteignasali - Sími 450-0000 kynnir: Vel skipulagða 94,30 fermetra fjögurra herbergja íbúð með góðum svölum og þremur svefnherbergjum. Stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla og íþróttasvæði.

Endurbætur: 
- Ný gler á vestur hlið.
- Skólp endurnýjað. 
- Teppi í sameign endurnýjað fyrir nokkrum árum.
- Þak endurnýjað fyrir uþb. 11 árum. 


Nánari lýsing:
Forstofa: Góðir fataskápar með miklu skápaplássi.
Eldhús: Eldri innrétting með mjög góðu borð- og skápaplássi. Eldhúskrókur sem rúmar vel eldhúsborð.
Stofa/borðstofa: Björt og rúmgóð stofa með útgengi á svalir. Pláss fyrir borðstofuborð.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott með eldri innbyggðum skápum.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og pláss fyrir fataskáp.
Svefnherbergi: Parket á gólfi og pláss fyrir fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Eldri innrétting með skápum og skúffum. Baðkar með sturtu. 
Geymsla: Eigninni fylgir geymsla í sameign.
Sameign: Sameiginlegt þvottahús og hjóla- og vagnageymsla.

Annað:
Íbúðin býður upp á mikla möguleika fyrir fjölskyldur og er í nálægð við verslanir, almenningssamgöngur og útivistarsvæði. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar veitir:
Baldur Jezorski,
löggiltur fasteignasali
baldur@fastgardur.is / sími 450-0000

Netverðmat: Smelltu hér til að sjá hvers virði eignin þín er.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
27/09/201317.700.000 kr.18.800.000 kr.94.3 m2199.363 kr.
16/07/200917.525.000 kr.19.950.000 kr.94.3 m2211.558 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Unufell 27
Skoða eignina Unufell 27
Unufell 27
111 Reykjavík
96.8 m2
Fjölbýlishús
413
598 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturberg 2
Skoða eignina Vesturberg 2
Vesturberg 2
111 Reykjavík
108.2 m2
Fjölbýlishús
513
541 þ.kr./m2
58.500.000 kr.
Skoða eignina Æsufell 4
Skoða eignina Æsufell 4
Æsufell 4
111 Reykjavík
92.4 m2
Fjölbýlishús
312
594 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Krummahólar SELD 8
Bílastæði
Krummahólar SELD 8
111 Reykjavík
102.6 m2
Fjölbýlishús
312
574 þ.kr./m2
58.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin