Fasteignaleitin
Skráð 14. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Köllunarklettsvegur 1

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Laugardalur-104
575 m2
Verð
Tilboð
Mynd af Halldór Már Sverrisson
Halldór Már Sverrisson
Lyfta
Fasteignanúmer
47212815
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
0
Atvinnueign kynnir Til leigu 575 fm skrifstofa ásamt hlutdeild í sameign á 3. hæð í sögufrægu húsnæði gömlu kassagerðarinnar sem nú hefur verið endurbyggt. Sameignarfrágangi er lokið en hægt er að klæðskerasníða skrifstofur í samráði við leigutaka.

Aðgengi er gott af Sæbraut. Tveir stigakjarnar með lyftum veita gott aðgengi upp á hæðir. Til Norður er útsýni yfir Esju og höfnina. Til vesturs er útsýni yfir miðborg Reykjavíkur og strandlengju.
Lögð er áhersla að leigutakar á reitnum hafi sett sér umhverfisstefnu og markmið um að draga úr umhverfisáhrifum.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Ólafur Ingi Guðmundsson löggiltur fasteignasali og leigumiðlari í síma 847-7700 eða olafur@atvinnueign.is

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueigna ehf, www.atvinnueign.is
   
                   - Atvinnueignir eru okkar fag - 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dugguvogur 4
Til leigu
Skoða eignina Dugguvogur 4
Dugguvogur 4
104 Reykjavík
600 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Vatnagarðar 16
Skoða eignina Vatnagarðar 16
Vatnagarðar 16
104 Reykjavík
535.2 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 136.100.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Köllunarklettsvegur 1
Til leigu
Köllunarklettsvegur 1
104 Reykjavík
569 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Kleppsmýrarvegur 8
Til leigu
Kleppsmýrarvegur 8
104 Reykjavík
562 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 190.450.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin