Fasteignaleitin
Skráð 18. apríl 2024
Deila eign
Deila

Hlíðarvegur 19

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
177.8 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
83.900.000 kr.
Fermetraverð
471.879 kr./m2
Fasteignamat
72.350.000 kr.
Brunabótamat
69.710.000 kr.
Páll Þorbjörnsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2093497
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Ny tafla og ídregið rafmagn
Frárennslislagnir
Endurnýjað að húsi
Gluggar / Gler
Þarfnast endurnýjunar / yfirferðar
Þak
Endurnýjað járn.
Svalir
Sólpallur
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita / lokað kerfi
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Framkvæmdir sem hafa verið: 2008: skipt um járn á þaki 2023: heimtaug að tengiboxi í bílskúr endurnýjuð, sjálfvör og lekaliði endurnýjuð í töflu, þriggja fasa rafmagn tekið inn 2023: skipt um fráveitulagnir að húsi
Gallar
Gluggar komnir á útskipti yfirferðar. Laga þarf múrskemmdir og sprungur á stökum stað utandyra. Endurnýja þarf þakskyggni eignar.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Hlíðarvegur 19, birt stærð 177.8 fm þar af 153,8 fm íbúðarrými. Velskipulagt einbýlishús í hjarta Njarðvíkur. 

Eignin skiptist í forstofu, forstofusalerni, þvottahús, hol, eldhús, stofu, gang, baðherbergi, þrjú barnaherbergi, hol tilvalið sem sjónvarpshol, hjónaherbergi með baðherbergismöguleikum við hlið ásamt innangengnum bílskúr.

Nánari upplýsingar veitir Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is.

 
Nánari lýsing eignar:
Forstofa 
flísalögð
Þvottahús lakkað gólf og innrétting
Forstofusalerni flísalagt með salerni og handlaug
Stofa flíslögð með útgengni út á skjólgóðan sólpall
Eldhús flísalagt gólf, eldri innrétting
Hol sem tengir saman þrjú barnaherbergi ásamt baðherbergi. Gengið í sjónvarpshol
Barnaherbergi eru þrjú með parketi á gólfi
Baðherbergi flísalagt með sturtuklefa, upphengdu salerni og innréttingu
Sjónvarpshol parketlagt skráð vinnuherbergi á teikningu
Hjónaherbergi gengið frá sjónvarpsholi. Möguleiki að opna inn i ófrágengið baðherbergi
Baðherbergi við bílskúr er ófrágengið en býður upp á flotta möguleika.
Bílskúr birt stærð 24 fm og er innangengur frá íbúð.

Lóð er í góðri rækt, steypt bílaplan og stéttar.

***Járn á þaki var endurnýjað 2008
*** Rafmagnstafla endurnýjuð og rafmagn ídregið 2023
*** Endurnýjað frárennsli frá húsi

 
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ  - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 50.000 auk vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1966
24 m2
Fasteignanúmer
2093497
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.010.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Risadalur 5 - Íb. 201
Risadalur 5 - Íb. 201
260 Reykjanesbær
118.8 m2
Fjölbýlishús
413
673 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 5
Skoða eignina Risadalur 5
Risadalur 5
260 Reykjanesbær
118.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
43
673 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Svölutjörn 22
Bílskúr
Skoða eignina Svölutjörn 22
Svölutjörn 22
260 Reykjanesbær
151.3 m2
Parhús
413
555 þ.kr./m2
84.000.000 kr.
Skoða eignina Kirkjubraut 32
Bílskúr
Skoða eignina Kirkjubraut 32
Kirkjubraut 32
260 Reykjanesbær
190 m2
Einbýlishús
514
432 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache