*** LÆKJARFLÓI 22 - BIL 111 *** Geymsluhúsnæði (60 m²) með flekahurð m/opnar og inngönguhurð.
Innan eignar er eitt geymslurými með ræstivask (möguleiki á salerni).Sérafnotaréttur 6.0 m² útfrá húsinu. Innkeyrsluhurð 2,7 m x 2,90 m. Lofthæð 3.7 m undir hæsta punkt
Öll bílastæði og aksturlína meðfram lóðarmörkum eru malbikuð. Snjóbræðsla er fyrir framan hurðar. Sameiginlegt inntaksrými sem er með sameiginlegri snyrtingu Lóðin er girt af og rafmagnshliði á láréttri braut auk gönguhliðs.
Kaupandi yfirtekur áhvílandi virðisaukaskatts kvöð (nú kr. 4.463.834).
ALMENN SKILALÝSING Húsið allt er samtals 495,1 m2, og brúttórúmmál 1.880,2 m3. Innan byggingar er 12 séreignarrými og eitt inntaksrými, sem er að auki með sameiginlega snyrtingu/salerni. Húsið er byggt samkvæmt aðaluppdráttum frá Al-Hönnun ehf. Húsið er á steyptum grunni með steyptri botnplötu og burðarvirki úr límtré þar yfir. Yleiningar á þaki með áföstum dúk þar yfir. Inntaksrými:Inntaksrými er byggt úr léttum veggjum svo sem yleiningum, timbri eða sambærilegu. Inntaksrýmið verður klætt að utanverðu með sérmeðhöndlaðri furuklæðningu sem gefur húsinu náttúrulegt yfirbragð. Gluggar/hurðar: Gluggar og gönguhurðar eru úr PVC-U prófíl með stálkjarna. Lausafög eru með tvöföldum gúmmíþéttingum. Inngangshurðar og hurð að sameign verða úr vinilklæddum stálprófílum, litur RAL 7016, hengslaðar og með þriggja punkta læsingum. Aksturshurðir verða flekahurðir með láréttum prófíl. Aksturshurðir eru með rafmagnsopnara og tveimur fjarstýringum. Ein gluggaröð með tveimur gluggum er í aksturshurðum. Litur RAL 7016. Aksturshurð er 2,7m á breidd og 2,9m á hæð í stærri rýmunum en 2,5m á breidd í og 2,18 hæð í minni bilum 101-106 Þak: Þak verður fullfrágengið ásamt niðurföllum sem tengd verða fráveitukerfi eða tvinnað saman við blágrænar ofanvatnslausnir. Á þak eru notaðar steinullaryleiningar. Yfir yleiningar verður lagður þakdúkur sem vatnsvarnarlag og með UV sólarvörn. Þakniðurföll sett með laufgildru og tengd þakniðurföllum.
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
*** LÆKJARFLÓI 22 - BIL 111 *** Geymsluhúsnæði (60 m²) með flekahurð m/opnar og inngönguhurð.
Innan eignar er eitt geymslurými með ræstivask (möguleiki á salerni).Sérafnotaréttur 6.0 m² útfrá húsinu. Innkeyrsluhurð 2,7 m x 2,90 m. Lofthæð 3.7 m undir hæsta punkt
Öll bílastæði og aksturlína meðfram lóðarmörkum eru malbikuð. Snjóbræðsla er fyrir framan hurðar. Sameiginlegt inntaksrými sem er með sameiginlegri snyrtingu Lóðin er girt af og rafmagnshliði á láréttri braut auk gönguhliðs.
Kaupandi yfirtekur áhvílandi virðisaukaskatts kvöð (nú kr. 4.463.834).
ALMENN SKILALÝSING Húsið allt er samtals 495,1 m2, og brúttórúmmál 1.880,2 m3. Innan byggingar er 12 séreignarrými og eitt inntaksrými, sem er að auki með sameiginlega snyrtingu/salerni. Húsið er byggt samkvæmt aðaluppdráttum frá Al-Hönnun ehf. Húsið er á steyptum grunni með steyptri botnplötu og burðarvirki úr límtré þar yfir. Yleiningar á þaki með áföstum dúk þar yfir. Inntaksrými:Inntaksrými er byggt úr léttum veggjum svo sem yleiningum, timbri eða sambærilegu. Inntaksrýmið verður klætt að utanverðu með sérmeðhöndlaðri furuklæðningu sem gefur húsinu náttúrulegt yfirbragð. Gluggar/hurðar: Gluggar og gönguhurðar eru úr PVC-U prófíl með stálkjarna. Lausafög eru með tvöföldum gúmmíþéttingum. Inngangshurðar og hurð að sameign verða úr vinilklæddum stálprófílum, litur RAL 7016, hengslaðar og með þriggja punkta læsingum. Aksturshurðir verða flekahurðir með láréttum prófíl. Aksturshurðir eru með rafmagnsopnara og tveimur fjarstýringum. Ein gluggaröð með tveimur gluggum er í aksturshurðum. Litur RAL 7016. Aksturshurð er 2,7m á breidd og 2,9m á hæð í stærri rýmunum en 2,5m á breidd í og 2,18 hæð í minni bilum 101-106 Þak: Þak verður fullfrágengið ásamt niðurföllum sem tengd verða fráveitukerfi eða tvinnað saman við blágrænar ofanvatnslausnir. Á þak eru notaðar steinullaryleiningar. Yfir yleiningar verður lagður þakdúkur sem vatnsvarnarlag og með UV sólarvörn. Þakniðurföll sett með laufgildru og tengd þakniðurföllum.
Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
31/05/2023
939.000 kr.
23.100.000 kr.
60 m2
385.000 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.