Fasteignaleitin
Skráð 20. apríl 2024
Deila eign
Deila

Sandvatnsvegur 6

SumarhúsSuðurland/Selfoss-806
144.1 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
450.382 kr./m2
Fasteignamat
50.050.000 kr.
Brunabótamat
82.100.000 kr.
Byggt 2018
Garður
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2321976
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
Sagt í lagi
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Sagt í lagi
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
100
Upphitun
Rafmagn og hitakútur
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
4 - Fokheld bygging
Matsstig
8 - Í notkun
Gallar
Húsið er skráð á byggingarstig 4, fokhelt, matsstig 8, tekið í notkun. Skv. eiganda er smá frágangur eftir hér og þar og svo þarf að óska eftir lokaúttekt. Húsið selst eins og það stendur og nýr eigandi tekur að sér að klára það og sækja lokaúttekt.
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali og Domusnova fasteignasala, kynna:

144,1 fm sumarhús, fallegt útsýni, vel búið heilsárshús, rétt við Reykholt í Bláskógarbyggð.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax!

Húsið samanstendur af tveimur húsum, alls eru 3 svefnherbergi, tvö baðherbergi, tvær stofur og eldhús ásamt góðri verönd með heitum potti.

Möguleg skipti á dýrari eða ódýrari eignum, hafið samband við fasteignasala.

Stærra hús:
  • Rúmgóð forstofa með fatahengi.
  • Tvö rúmgóð svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum. 
  • Baðherbergið er með wc, vask, skápaeiningu, sturtuklefa, þvottavél og þurrkara.
  • Eldhúsið er með langri innréttingu á einum vegg, efri og neðri skápar, góðu bekkjarplássi, uppþvottavél, helluborði, bakaraofni og stórum tvíbreiðum ískáp. Einnig er góð eyja með vinnuplássi og geymsluhillum.
  • Í alrýminu er svo matarborð með 6 stólum, sófasett, 3 stakir hægindastólar ásamt sófaborðum og skrautmunum.
  • Húsið er með hvíttuðum við, hvítar hurðir og timburgólfi.
  • Verönd er framan við húsið, heitur pottur með skjólveggjum, eldstæði og útihúsgögn. Tengir veröndin húsin saman.
Minna hús:
  • Rúmgóð björt stofa með stórum gluggum og hurð út á veröndina.
  • Svefnherbergið er rúmgott, tvíbreitt rúm og smá eldunaraðstaða með ískáp.
  • Baðherbergið er með wc, vask og sturtuklefa.
  • Húsið er panelklætt með timburgólfum.
  • Geymsluhús er óskráð og ekki inni í skráðri fermetratölu, um 15 fm.
  • Lóðin er rúmgóð, móar og ágætis bílastæði.
Allt innbú sem sýnt er með fylgir með í kaupunum.

Húsið stendur á 4.900 fm leigulóð, lóðarleigusamningur gildir til 2031. Núverandi árgjald leigu er u.þ.b. 89.000 kr. skv. eiganda.

Húsið er kynnt með rafmagni, tveir hitakútar eru til staðar, einn í hvoru húsi og heiti potturinn er rafmagnspottur.

Skv. eiganda er rafmagn í fullri notkun og útleigu húss um 50.000 kr á mánuði.

Sumarhúsafélag er á svæðinu.

Upplýsingar gefur: 
Hrannar Jónsson, löggiltur fasteignasali
Sími: 899 0720
Netfang: hrannar@domusnova.is
Ævar Örn Jóhannsson, í löggildingarnámi til fasteignasala
Sími: 861 8827
Netfang: aevar@domusnova.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/02/20162.330.000 kr.6.000.000 kr.144.1 m241.637 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
DN ehf
https://domusnova.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Efsti-Dalur 0
Skoða eignina Efsti-Dalur 0
Efsti-dalur 0
806 Selfoss
119.9 m2
Sumarhús
213
533 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Sandvatnsvegur 6
Skoða eignina Sandvatnsvegur 6
Sandvatnsvegur 6
806 Selfoss
144.1 m2
Sumarhús
523
450 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Sandvatnsvegur 6
Skoða eignina Sandvatnsvegur 6
Sandvatnsvegur 6
806 Selfoss
144.1 m2
Sumarhús
513
450 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hellishólar, Gimbratún 31.
Hellishólar, Gimbratún 31.
861 Hvolsvöllur
112.8 m2
Sumarhús
514
575 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache