Fasteignaleitin
Skráð 7. ágúst 2022
Deila eign
Deila

Hafnarbraut 1

Atvinnuhúsn.Norðurland/Dalvík-620
5266.1 m2
Verð
Tilboð
Fasteignamat
334.900.000 kr.
Brunabótamat
1.941.550.000 kr.
Byggt 1949
Sérinng.
Fasteignanúmer
2155378
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
talið í lagi
Raflagnir
talið í lagi
Frárennslislagnir
talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
talið í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Frystihúsið á Dalvík stendur við Hafnarbraut 1 í hjarta bæjarins.   Húsið er í dag allt skráð á eitt fastanúmer og telur samtals 5.266 m² og stendur á stórri eignarlóð sem er rúmlega hektari að stærð, eða 10.139 m².
Húsið er í raun mörg sambyggð hús sem byggð hafa verið á árunum 1948 - 1999.    
Við Hafnarbrautina er aðalaðkoman að húsinu og þar er stórt malbikað bílaplan bæði vestan og sunnan við húsið.   Steyptur hluti aðalbyggingarinnar er á tveimur hæðum auk kjallara og þessi hluti hússins hýsti áður skrifstofur, starfsmannaaðstöðu og matsali auk þess sem þar norðan við er vélasalur. 
Húsið er annars skráð í Þjóðskrá með eftirfarandi hætti:

- Skrifstofuhlutinn byggður 1972 og skráður 864,8 m² að stærð.
- Frystihúsið er með skráð byggingarár 1949 og 3.142,5 m² að stærð.
- Karageymsla er byggð árið 1948, skráð 302,4 m² að stærð.
- Vélarsalur er með byggingaár 1971, skráður 125,8 m² að stærð.
- Pökkunarstöð er svo nýjasti hluti hússins, byggður árið 1999 og skráð 830,6 m²

Lítil sem engin starfsemi er lengur í húsinu þar sem hún hefur öll verið flutt yfir í hið nýja frystihús sem hóf vinnslu árið 2020 neðar á hafnarsvæðinu.

Húsinu hefur verið vel við haldið í gegnum árum og yfir það í heila í góðu ástandi.  Húsið býður upp á ýmsa möguleika en t.d. væri hægt að skipta húsinu upp í fleiri einingar og vera með fjölbreytta starfsemi í því.

Frekari upplýsingar veitir Sigurður Sigurðsson á skrifstofu Hvamms - siggi@kaupa.is  - s. 862 1013
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1948
302.4 m2
Fasteignanúmer
2155378
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
14.000.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
14.000.000 kr.
Brunabótamat
58.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1971
125.8 m2
Fasteignanúmer
2155378
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
9.280.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
9.280.000 kr.
Brunabótamat
38.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1972
864.8 m2
Fasteignanúmer
2155378
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
90.500.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
90.500.000 kr.
Brunabótamat
380.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 1999
830.6 m2
Fasteignanúmer
2155378
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
72.750.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
72.750.000 kr.
Brunabótamat
297.700.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Hvammur Eignamiðlun
https://www.kaupa.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache