Fasteignaleitin
Skráð 28. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Hafnarstræti - LEIGA 18

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
680 m2
8 Herb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Davíð Ólafsson
Davíð Ólafsson
Sölustjóri - atvinnueignir
Byggt 1905
Fasteignanúmer
2002622_1
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
9 - Í endurbyggingu
Croisette Real Estate Partner kynnir:

TIL LEIGU verslunar- og þjónusturými í heillandi byggingu á kjarnasvæði í miðbæ Reykjavíkur.
Byggingin er hluti af Hafnartorgssvæðinu en það hefur verið mikil uppbygging á svæðinu á síðustu árum. Hafnartorgssvæðið er nútímalegt borgarhverfi sem nær alveg frá Lækjartorgi og að Hörpu. Á svæðinu er blandað saman íbúðarhúsnæði, skrifstofum, hótelum, verslununum og þjónustu ásamt menningartengdri starfssemi.
Leigustærð er allt að 680 fermetrar en um er að ræða rými á neðri jarðhæð og 1. hæð hússins. Leigurýmin bjóða upp á mikla lofthæð og stór gluggarými.
Undir svæðinu alla leið að Hörpu er stærsti bílakjallari landsins sem fólk getur keyrt inn um á 3 mismunandi stöðum og gengið upp á mörgun stöðum, m.a. með lyftum og rúllustigum beint upp á göngugöturnar og verslunarsvæðin.

Nánari upplýsingar veittar í síma 569 9090 og allir@croisette.is
Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali og leigumiðlari,  david@croisette.is S: 766-6633


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í húsaleigulögum nr. 36/1994 er kveðið á um heimild aðila kalla til skoðunaraðila til úttektar á húsnæðinu fyrir afhendingu. Croisette real estare partner bendir væntanlegum leigjendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Í tilfelli atvinnuhúsnæðis er ríkari heimild aðila að semja sig frá lögum og gildir þá ákvæði leigusamnings ef til ágreinnings kemur. 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/06/202297.200.000 kr.580.000.000 kr.680.3 m2852.565 kr.
22/12/2017150.700.000 kr.30.000.000 kr.680.3 m244.098 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Geirsgata 9
Skoða eignina Geirsgata 9
Geirsgata 9
101 Reykjavík
700 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Hafnarstræti 18
Verslunarrými
Skoða eignina Hafnarstræti 18
Hafnarstræti 18
101 Reykjavík
680 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 102.000.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Bíldshöfði 9
Skoða eignina Bíldshöfði 9
Bíldshöfði 9
110 Reykjavík
725 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Snorrabraut 62
Skoða eignina Snorrabraut 62
Snorrabraut 62
105 Reykjavík
713 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 214.550.000 kr.
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin