Fasteignaleitin
Skráð 11. júlí 2025
Deila eign
Deila

Snorrabraut 62

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
713 m2
Verð
Tilboð
EG
Evert Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Fasteignanúmer
25133975_8
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
3 - Risin bygging
Atvinnueign kynnir til leigu: Um 713 fm verslunarhúsnæði að meðtalinni sameign við Snorrabraut 62.

Um er að ræða um 570 fm sérafnotarými sem skiptist í verslunarrými, kaffiaðstöðu, starfsmannaaðstöðu og salerni. Lofthæð er um 4m og vörumótaka að aftanverðu.

Rýmið afhendist tilbúið til innréttinga, loft og veggir grunnmáluð, gólf tilbúið til flotunar, rafmagnstafla komin upp og vinnulýsing. Allir neysluvatnsstútar tilbúnir til tengingar. Gluggar og hurðir úr áli. Allt ytra byrði, lóð og önnur sameign fullfrágengin. VSK leggst við leiguverð. Laust samkvæmt samkomulagi. 

Allar nánari upplýsingar veitir:
Sigursteinn Stefánsson, Viðskiptafræðingur og Aðstoðarmaður Fasteignasala í síma 860 5415 eða sigursteinn@atvinnueign.is

Á vefsíðu okkar getur þú fundið fleiri eignir sem og kynnt þér þjónustu Atvinnueignar ehf, www.atvinnueign.is

               - Atvinnueignir eru okkar fag -  

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Borgartún 25
Til leigu
Skoða eignina Borgartún 25
Borgartún 25
105 Reykjavík
731 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Skógarhlíð 12
Til leigu
Skoða eignina Skógarhlíð 12
Skógarhlíð 12
105 Reykjavík
772 m2
Atvinnuhúsn.
Tilboð
Skoða eignina Brautarholt 16
Skoða eignina Brautarholt 16
Brautarholt 16
105 Reykjavík
678 m2
Atvinnuhúsn.
Fasteignamat 186.850.000 kr.
Tilboð
Skoða eignina Skipholt 33
Skoða eignina Skipholt 33
Skipholt 33
105 Reykjavík
699 m2
Atvinnuhúsn.
300 þ.kr./m2
210.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin