Fasteignaleitin
Skráð 9. mars 2024
Deila eign
Deila

Þórisstaðir 2 - lóð 21

SumarhúsSuðurland/Selfoss-805
144.2 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
554.092 kr./m2
Fasteignamat
47.800.000 kr.
Brunabótamat
97.050.000 kr.
Mynd af Brynjar Ingólfsson
Brynjar Ingólfsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2345379
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Byggt 2020
Raflagnir
Byggt 2020
Frárennslislagnir
Byggt 2020
Gluggar / Gler
Byggt 2020
Þak
Byggt 2020
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX / Brynjar Ingólfsson kynnir: Glæsilegt heilsárshús á einni hæð á sumarhúsalóð við Þórisstaði í Grímsnesi. 

- Heitt vatn
- Húsið stendur á 7.615 fm eignarlóð
- Gólfhiti í gólfum og er hitakerfið frá Danfoss
- Raflagnaefnið er frá Berker
- Öll gólfefni eru frá Agli Árnasyni
- Lofthæðin er frá 2.6m til 2.8m
- Heitur pottur og sauna
- Húsið er klætt með sérunnu innfluttu lerki frá Lettlandi


Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 144,2 fm og þar af er 8,8 fm geymsla.

Innan húsins eru: forstofa, stofa, eldhús, borðstofa, baðherbergi, gestasalerni og þrjú svefnherbergi.

Nánari lýsing:
Forstofan er með fataskáp og stórum flísum á gólfi
Eldhúsið, stofan og borðstofan eru í björtu opnu rými með harðparketi á gólfi.
Í eldhúsinu er hvít innrétting með eyju og uppþvottavél.
Á baðherberginu er sturta með innbyggðum tækjum, upphengt salerni, innrétting með þvottavél og þurrkara. Baðherbergið er með stórum flísum á gólfi og veggjum.
Stór pallur með heitum potti snýr í suðvesturátt.

Svefnherbergin eru þrjú. 
Hjónaherbergið er með með harðparketi á gólfi, fataherbergi og útgengið út á pallinn beint úr hjónaherberginu.
Herbergi 2 með harðparketi á gólfi og fataskáp.
Herbergi 3 með harðparketi á gólfi og stórum fataskáp.

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Einkar vel staðsett við Gullna hringinn.
 
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sogsbakki 17
Skoða eignina Sogsbakki 17
Sogsbakki 17
805 Selfoss
116 m2
Sumarhús
413
663 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Berjaás 2
Skoða eignina Berjaás 2
Berjaás 2
805 Selfoss
179.3 m2
Sumarhús
414
446 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Berjaás 2
Skoða eignina Berjaás 2
Berjaás 2
805 Selfoss
179.3 m2
Sumarhús
414
446 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache