Fasteignaleitin
Skráð 15. maí 2025
Deila eign
Deila

Norðurgata 4b

FjölbýlishúsNorðurland/Siglufjörður-580
73.7 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
17.650.000 kr.
Brunabótamat
31.800.000 kr.
AE
Arndís Erla Jónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2130776
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
ágætt
Raflagnir
ágætt
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
ágætt
Þak
ágætt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
16,81
Upphitun
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun kynnir eignina Norðurgata 4, 580 Siglufjörður, nánar tiltekið eign merkt 01-02, fastanúmer 213-0776 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin Norðurgata 4 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 213-0776, birt stærð 73.7 fm.

Nánari upplýsingar veitir Arndís Erla Jónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6907282, tölvupóstur arndis@fasteignamidlun.is.


Um er að ræða íbúð á fyrstu hæð í þriggja íbúða húsi með sérinngang. Íbúðin samanstendur af forstofu, eldhúsi, stofu, baðherbergi og svefnherbergi. Fljótandi parket er á eigninni fyrir utan baðherbergi. Eignin hefur nýlega verið talsvert gerð upp en vatnslagnir hafa verið endurnýjaðar sem og baðherbergi, innréttingar og skápar, rafmagn og gólfefni. Einnig hefur eignin verið gerð upp að utan eða múruð að utan og þak endurnýjað. 

Forstofa: er með góðum fataskáp 
Eldhús/stofa: liggja saman með góðu skápaplássi og parket á gólfi. 
Baðherbergi/þvottahús: er rúmgott með innréttingum fyrir þvottavel og þurrkara og baðskáp. Walk in sturtuklefi, upphengt klósett og vaskur. 
Svefnherbergi: er mjög rúmgott með parket á gólfi og stórum fataskápum. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/04/202415.750.000 kr.27.600.000 kr.73.7 m2374.491 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laugarvegur 5
Skoða eignina Laugarvegur 5
Laugarvegur 5
580 Siglufjörður
80 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
256 þ.kr./m2
20.500.000 kr.
Skoða eignina Hvanneyrarbraut 58
Hvanneyrarbraut 58
580 Siglufjörður
81.4 m2
Fjölbýlishús
312
404 þ.kr./m2
32.900.000 kr.
Skoða eignina Hvanneyrarbraut 56
Hvanneyrarbraut 56
580 Siglufjörður
79.4 m2
Fjölbýlishús
312
351 þ.kr./m2
27.900.000 kr.
Skoða eignina Túngata 25
Skoða eignina Túngata 25
Túngata 25
580 Siglufjörður
90.4 m2
Fjölbýlishús
412
331 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin