Fasteignaleitin
Skráð 24. mars 2025
Deila eign
Deila

Engjaland 4

Nýbygging • FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
117.2 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
92.000.000 kr.
Fermetraverð
784.983 kr./m2
Fasteignamat
67.900.000 kr.
Brunabótamat
76.430.000 kr.
Byggt 2024
Þvottahús
Lyfta
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
55 ára og eldri
Fasteignanúmer
2527208
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Falleg vel skipulögð 117,2 2 m2 endaíbúð á jarðhæð merkt 104, íbúðinni fylgir stæði í rúmgóðum bílakjallara. Engjaland 4 er nýtt fjölbýli fyrir 55 ára og eldri á góðum stað í austurhluta Selfoss.
Húsið er staðsteypt, klætt að utan með viðhaldslítilli álklæðningu, gluggar og hurðir eru ál/tré.
Í húsinu eru 14 íbúðir, lyfta er í húsinu og er húsið fullfrágengið að innan sem utan.
Að innan skiptist íbúðin í forstofu, þvottahús, baðherbergi, 2 svefnherbergi, stofu og eldhús sem eru úr björtu alrými.
Loftskiptikerfi með einfaldri stýringu er í íbúðinni.
Nánari lýsing:

Forstofan er parketlögð og þar er góður fataskápur.
Þvottahúsið er flísalagt, þar er góð innrétting fyrir tæki í vinnuhæð.
Herbergi er parketlagt.
Hjónaherbergi er parketlagt, þar er stór fataskápur.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir en þar er gólfsturta með innbyggðum blöndunartækjum og falleg innrétting með steinborðplötu. Gólfhiti er á baðherbergi.
Í eldhúsi er stór innrétting með eyju og vönduðum heimilstækjum, steinborðplata er á borðum og gólf eru parketlögð.
Stofan er opin inní eldhúsið og er parket á gólfi og þar er útgengt á svalir.
Svalirnar eru 7,5 m2, yfirbyggðar með svalalokun.
Geymsla þessarar íbúðar er í kjallara og er hún 9,7 m2.
Stæði í bílakjallara fylgir íbúðinni og er gert ráð fyrir rafhleðslu fyrir rafmagnsbíla í hverju stæði.
Vandaðar innréttingar frá HTH eru í öllum íbúðum og eru heimilstæki frá Ormson. Gólfefni koma frá Parka. Steinn á borðum kemur frá S. Helgason.
Lóðin er frágengin og bílaplan er malbikað.

Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga
Sýnum samdægurs!
arborgir@arborgir.is eða í síma 482-4800.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er: 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% fyrir fyrstu kaupendur og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. kr. 2.700,- hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda skv. gjaldskrá.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2024
Fasteignanúmer
2527208
Byggingarefni
St+málmur
Númer hæðar
B0
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
8.380.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Árborgir ehf
https://arborgir.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engjaland 4
Bílastæði
55 ára og eldri
Skoða eignina Engjaland 4
Engjaland 4
800 Selfoss
116 m2
Fjölbýlishús
312
816 þ.kr./m2
94.600.000 kr.
Skoða eignina Austurvegur 41
Bílskúr
50 ára og eldri
Skoða eignina Austurvegur 41
Austurvegur 41
800 Selfoss
151.8 m2
Fjölbýlishús
312
609 þ.kr./m2
92.500.000 kr.
Skoða eignina Kelduland 6
Bílskúr
Skoða eignina Kelduland 6
Kelduland 6
800 Selfoss
148.9 m2
Parhús
413
610 þ.kr./m2
90.900.000 kr.
Skoða eignina Engjaland 4, 3. hæð
3D Sýn
Bílastæði
55 ára og eldri
Engjaland 4, 3. hæð
800 Selfoss
116 m2
Fjölbýlishús
312
816 þ.kr./m2
94.600.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin