Fasteignaleitin
Skráð 29. okt. 2025
Deila eign
Deila

Gásir II

EinbýlishúsNorðurland/Akureyri-604
330.4 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
190.000.000 kr.
Fermetraverð
575.061 kr./m2
Fasteignamat
82.700.000 kr.
Brunabótamat
180.000.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Útsýni
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2522710
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2022
Raflagnir
2022
Frárennslislagnir
2022
Gluggar / Gler
2022
Þak
2022
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita - gólfhiti
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Eignin er ekki að fullu í samræmi við teikningar. Búið er að gera breytingar á grunnteikningu sem er í auglýsingu miða við núverandi skipulag.
Seljandi mun laga vatnstjón í gestahúsi fyrir afhendingu eignar og skipta um harðparket.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Gásir II - Glæsilegt 6-7 herbergja einbýlishús með bílskúr á einni hæð á 6.018 m² eignarlóð með sjávarútsýni. 
Húsið er timburhús, með skráð byggingarár 2022 og 330,4 m² að stærð, þar af telur gestahús 45,0 m² 


Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, borðstofu, stofu, sjónvarpherbergi, baðherbergi, fjögur barnaherbergi, hjónasvítu með fataherbergi og baðherbergi, búr, þvottahús og bílskúr. 

Forstofa er með flísum á gólfi og stórum fataskáp. Innfelld lýsing er í lofti og loftadúkur.  Úr forstofu er gengið inn á gang með harð parketi á gólfi og þar er innfelld lýsing í loftum. 
Eldhús er einkar glæsilegt og með mjög góðu skápa- og bekkjarplássi. Tvílit innrétting frá Parka með ljósum steini á bekkjum. Tveir ofnar, stórt helluborð, innbyggð uppþvottavél, vínkælir og stæði fyrir Amerískan ísskáp. Hljóðdempandi þiljur eru í loftum og innfelld lýsing. Búr er á bakvið eldhúsið með harð parketi á gólfi, hillum og opnanlegum glugga. 
Stofa, eldhús og borðstofa eru í alrými þar sem er aukin lofthæð, stórir gólfsíðir gluggar og innfelld lýsing í lofti. Dúkur er í loftum í stofu og borðstofu og úr borðstofunni er hurð út á um 130 m² steypta verönd með hitalögnum í, lokað kerfi og heitum og köldum pottum. Eftir er að tengja kaldapottinn og klæða í kringum þá.
Barnaherbergin eru fjögur, öll með harð parketi á gólfi, hvítum þreföldum fataskápum, innfelldri lýsingu og dúk í loftum. Stærðir herbergja eru skv. teikningum 10,9 og 11,6 m²
Hjónasvítan er við endann á svefnherbergisganginum og er hún skráð 37,9 m² að stærð. Skiptist hún í svefnrými, rúmgott fataherbergi og baðherbergi með hurð út á verönd. Á baðherberginu er flísar á gólfi og hluta veggja, hvít innrétting með stein bekkplötu, upphengt wc, rúmgóð walk-in sturta með svörtum innfelldum tækjum og handklæðaofn.
Aðal baðherbergið í húsinu er flísalagt í hólf og gólf, dökk innrétting með stein bekkplötu, upphengt wc, rúmgóð walk-in sturta með innfelldum svörtum tækjum, frístandandi hornbaðkar og hurð út á verönd. Dúkur er í lofti og innfelld lýsing. 
Þvottahús er með flísum á gólfi og fallegri brúnleitri innréttingu með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og skolvaska. Fellistigi er í loftinu upp á lítið geymsluloft. Gengið er í gengum þvottahúsið þegar farið er inn í bílskúr. 
Bílskúrinn er um 45 m² stærð og með ljós gráu epoxy efni á gólfum. Stór rafdrifin innkeyrsluhurð og sér gönguhurð. Veggir eru ósparslaðir og ómálaðir. 

Gestahúsið er skráð 45,0 m² að stærð og staðsett norðan við íbúðarhúsið. Það er timburhús á steyptri plötu og með gólfhita. 
Harð parket er á gólfum og innfelld lýsing í hluta af loftum og loftadúkur. Baðherbergi er með flísum á gólfi, innréttingu, upphengdu wc og ósamsettur sturtuklefi fylgir með.

Fyrir framan húsið og að gestahúsinu er steypt verönd og bílaplan með hitalögnum í, lokað kerfi. 
Heimreiðin og að bílaplaninu er malbikuð.
Steypt verönd er á baklóðinni, um 130 m² að stærð og með hitalögnum í.
Eignarlóð, skráð 6.018 m² að stærð.

Annað
- Ryksugukerfi er í húsinu.
- Gólfhiti er í öllum rýmum.
- Hljóðdempandi dúkur er í stærstum hluta og innfelld lýsing. 
- Harð parket og flísar eru frá Parka.
- Sér borhola fyrir kalt vatn.
- Húsin er klædd að utan með svartri smábáru.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2022
40.8 m2
Fasteignanúmer
2522710
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
14.650.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2022
45 m2
Fasteignanúmer
2522710
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
28.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þingvallastræti 25
Bílskúr
Þingvallastræti 25
600 Akureyri
346.4 m2
Einbýlishús
1046
563 þ.kr./m2
195.000.000 kr.
Skoða eignina Þingvallastræti 25
Bílskúr
Þingvallastræti 25
600 Akureyri
346.4 m2
Einbýlishús
1036
563 þ.kr./m2
195.000.000 kr.
Skoða eignina Ásabyggð 8
Skoða eignina Ásabyggð 8
Ásabyggð 8
600 Akureyri
372.5 m2
Einbýlishús
725
463 þ.kr./m2
172.400.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin