Fasteignaleitin
Skráð 15. júlí 2025
Deila eign
Deila

Fitjahlíð 34

SumarhúsVesturland/Borgarnes-311
29.8 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
21.000.000 kr.
Fermetraverð
704.698 kr./m2
Fasteignamat
17.050.000 kr.
Brunabótamat
11.750.000 kr.
VB
Viðar Böðvarsson
Lögg fasteignasali
Byggt 1970
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2106541
Húsgerð
Sumarhús
Byggingarefni
Timbur
Númer íbúðar
10101
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Ekki vitað
Svalir
0
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Einstaklega vel staðsett sumarhús á vatnsbakkalóð við Skorradalsvatn, Húsinu fylgir bátaskýli við vatnið. og lítið baðhús/geymsla.

Húsið virðist vel byggt og hefur verið vel við haldið. Eignin er talsvert stærri en opinber fermetraskráning segir til um því svefnloft, baðhús og bátaskýli eru óskráð í fermetrum.

Allar nánari upplýsingar veitir Viðar Böðvarsson, viðskiptafræðingur og lögg.fast. vidar@miklaborg.is, s.694-1401

Um er að ræða aðalhús sem er skráð tæpir 30 fm. Það skiptist í stofu/borðstofu sem er opin í eldhús með lítilli innréttingu og litlum ísskáp sem fylgir.

Eitt svefnherbergi er í bústaðnum .

Snyrting með salerni og handlaug er einnig í bústaðnum. Yfir ca. hálfu húsinu er svefnloft með glugga. þar er svefnpláss fyrir þrjá til fjóra.

Í húsinu er fallegt upprunalegt viðargólf. Inngangar eru tveir og er endinn þar sem snyrtingin er viðbygging.

Við bústaðinn er baðhús/geymsla og þar er sturtuklefi. Einnig er ágætis geymslurými undir bústaðnum.

Við vatnið er bátaskýli með rennu fyrir bát. Einnig fylgir barnahús sem er á lóðinni.

Lóðin er leigulóð og sumarhúsafélagið Fitjahlíð er með síðu á facebook.

Sumarhús á einstökum stað á fallega gróinni vatnsbakkalóð við Skorradalsvatn,




DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/10/202517.050.000 kr.19.000.000 kr.29.8 m2637.583 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þverbrekka 3
Skoða eignina Þverbrekka 3
Þverbrekka 3
311 Borgarnes
44.8 m2
Sumarhús
312
491 þ.kr./m2
22.000.000 kr.
Skoða eignina Þórdísarbyggð 53-54
Þórdísarbyggð 53-54
311 Borgarnes
28.7 m2
Sumarhús
211
763 þ.kr./m2
21.900.000 kr.
Skoða eignina Bugur, Hörgársveit
Bugur, Hörgársveit
604 Akureyri
47.2 m2
Sumarhús
111
464 þ.kr./m2
21.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin