Fasteignaleitin
Skráð 26. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Miðtún 74

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
62.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.900.000 kr.
Fermetraverð
932.367 kr./m2
Fasteignamat
47.900.000 kr.
Brunabótamat
30.350.000 kr.
Mynd af Brynjar Ingólfsson
Brynjar Ingólfsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1950
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2010149
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
0
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Óvitað
Raflagnir
Óvitað
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Í lagi
Þak
Óvitað
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX / Brynjar Ingólfsson - 666 8 999 - kynnir: Falleg og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð í kjallara við Miðtún 74, 105 Reykjavík. Íbúðin er alls 62,1 m².

SKOÐAÐU EIGNINA Í 3D HÉR

- Nýtt parket á stofu og verður nýtt parket sett á herbergin fyrir afhendingu.
- Fasteignamat 2025 - 49.500.000 kr.
- Nýlega drenað og settur dælubrunnur.
- Þakrennur endurnýjaðar og garður tyrftur fyrir nokkrum árum.
- Tenglar og rofar hafa verið endurnýjaðir.
- Flísar á gólfi baðherbergis nýjar ásamt vaski og blöndunartæki.


Nánari lýsing: 
Komið er inn í sameiginlegt anddyri. Þaðan er gengið inn í íbúðina á flisalagðan gang sem tengir saman önnur rými íbúðarinnar.
Hjónaherbergið er rúmgott með parket á gólfi.
Barnaherbergið er með parket á gólfi.
Eldhús er flísalagt með gólfhita og nýlegri eldhúsinnréttingu.
Stofan er stór og með glugga á tveim hliðum. Nýtt parket á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með gólfhita að hluta, sturtu og upphengdu klósetti. Nýjar flísar á gólfi.

Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni.

Allar frekari upplýsingar um eignina veitir:
Brynjar Ingólfsson MSc, löggiltur fasteignasali í síma 666 8 999 / brynjar@remax.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
19/10/202130.950.000 kr.16.160.000 kr.62.1 m2260.225 kr.Nei
23/06/202130.950.000 kr.40.400.000 kr.62.1 m2650.563 kr.
27/07/202034.250.000 kr.34.000.000 kr.62.1 m2547.504 kr.
30/03/201723.650.000 kr.31.900.000 kr.62.1 m2513.687 kr.
19/09/201519.150.000 kr.22.200.000 kr.62.1 m2357.487 kr.
22/05/200713.620.000 kr.15.850.000 kr.62.1 m2255.233 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bríetartún 6
Opið hús:29. des. kl 12:45-13:30
Skoða eignina Bríetartún 6
Bríetartún 6
105 Reykjavík
68 m2
Fjölbýlishús
312
881 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuteigur 15 - 3ja herb íbúð
Kirkjuteigur 15 - 3ja herb íbúð
105 Reykjavík
67.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
857 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Rauðarárstígur 36
Rauðarárstígur 36
105 Reykjavík
56.6 m2
Fjölbýlishús
312
1060 þ.kr./m2
60.000.000 kr.
Skoða eignina Brautarholt 4 íb. 102
Brautarholt 4 íb. 102
105 Reykjavík
54.7 m2
Fjölbýlishús
211
1095 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin