Fasteignaleitin
Skráð 3. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Kaupvangsstræti 4

Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-600
375.9 m2
12 Herb.
3 Baðherb.
Verð
165.000.000 kr.
Fermetraverð
438.947 kr./m2
Fasteignamat
51.300.000 kr.
Brunabótamat
161.400.000 kr.
SS
Sigurður Sveinn Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1939
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2239913
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Óþekkt
Raflagnir
Óþekkt
Frárennslislagnir
Óþekkt
Gluggar / Gler
Hluti glugga endurnýjaðir 2016
Þak
Járn var endurnýjað á Skipagötu árið 2016. Pappi á Kaupvangsstræti.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
41,28
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Hvammur - 466 1600
Atvinnuhúsnæði  á efri hæð á horni Kaupvangsstrætis og Skipagötu í miðbæ Akureyrar - samtals 375,9 m² 

Um er að ræða einstaklega vel staðsetta eign á mjög áberandi stað í miðbænum.  Eignirnar eru tvær, tvö samtengt skrifstofuhúsnæði sem þó er auðvelt að skipta upp í minni einingar.  
Annar hlutinn er Kaupvangstræti 4 sem er hornið sjálft og nær bæði upp með Kaupvangsstrætinu og norður Skipagötuna og skráð stærð er 248,6 m².  Tveir inngangar eru í rýmið, annar frá Kaupvangsstræti og hinn frá Skipagötu.  Hinn hlutinn er Skipagata 18 með inngang frá Skipagötunni skráð 127,3 m² að stærð.
Eignin er öll í leigu sem stendur.  Eignin býður annars upp á ýmsa möguleika en auðvelt er að nota eignina alla sem eitt stórt skrifstofurými, en jafnframt er auðvelt að skipta því upp í allt að þrjú rými án þess að fara í sérstakar framkvæmdir.
Ath - seljandi er opinn fyrir því að selja eignirnar í sitt hvoru lagi.
Seljandi er opinn fyrir því að selja Kaupvangsstræti 4 sérstaklega.


Nánari lýsing á Kaupvangsstræti
Aðalinngangur er á suðurhlið frá Kaupvangsstræti og þar taka við steyptar tröppur uppá efri hæð.  Þar er stigapallur með lítilli kaffistofu, salerni og lítilli skrifstofu.  Til hægri við stigapallinn (til vesturs) eru þrjár rúmgóðar skrifstofur og hol eða vinnurými fyrir opnar vinnustöðvar.  Dúkur er á gólfum og kerfisloft með góðri lýsingu.  Til austurs af stigapalli er einnig rúmgott skrifstofurými með þremur til fjórum rúmgóðum skristofu- og vinnurýmum auk salernis og tæknirýmis.  Dúkar eru á gólfum og kerfisloft.  

Nánari lýsing á Skipagötu
Aðalinngangur er á austurhlið hússins frá Skipagötu.  Stigagangurinn upp er sameiginlegur með Kaupvangsstræti 4 og af stigapalli er hægt að fara inn í báðar eignirnar.  Skipagata 18 skiptist í dag í tvær lokaðar skrifstofur, rúmgóða kaffistofu eða fundarherbergi og rúmgott opið vinnurými.  Af stigapalli er er farið inn á salerni og ræstikompu.  Yfir rýminu er rúmgott geymsluloft.  


Annað
- Loftræsting er í hluta Kaupvangsstrætis 4
- Ljósleiðari er kominn inn og tengdur.
- Gluggar sem vísa inn í port á báðum eignum, sem og gluggar til austurs í Skipagötu voru endurnýjaðir fyrir um 15 árum síðan.
- Eignin er öll í leigu sem stendur.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/10/201419.530.000 kr.37.000.000 kr.375.9 m298.430 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1935
127.3 m2
Fasteignanúmer
2231186
Byggingarefni
Steupt
Númer hæðar
02
Númer eignar
01
Húsmat
25.390.000 kr.
Lóðarmat
4.710.000 kr.
Fasteignamat samtals
30.100.000 kr.
Brunabótamat
58.850.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin