Fasteignaleitin
Skráð 1. mars 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - La Zenia

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
220 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
124.100.000 kr.
Fermetraverð
564.091 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
103281125
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Svalir
Upphitun
Kæling / Hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*GLÆSILEGT EINBÝLISHÚS Á BESTA STAÐ VÐ STRÖNDINA Í LA ZENIA*

Glæsilegt og vel staðsett 220 fm einbýlishús á þreimur hæðum. Stór garður ti suðurs með einkasundlaug. Húsið er á staðsett 500m frá La Zenia ströndinni. Örstutt göngufæri í verslanir, veitingastaði og matvöruverslanir. Stutt á golfvelli.

GOTT SKIPULAG, fimm svefnherbergi, þrjú baðherbergi, rúmgóð stofa, eldhús og borðstofa í björtu og opnu rými. Sólríkar svalir, stór garður með sundlaug, grillaðstöðu ofl. Afhendist fullbúin með húsgögnum.
Einstakt gróið umhverfi, með verslanir, veitingastaði og strönd í göngufæri. Skemmtilegar göngu- og skokkleiðir við ströndina.

Allar upplýsingar gefur Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali. GSM 0034 615 112 869. berta@spanareignir.is 


Húsið stendur á 600fm lóð. Stór sér garður með einkasundlaug og nægu plássi fyrir sólbaðaðstöðu, útigrillaðstöðu og fleira. 

Eignin afhendist með húsgögnum. Í eigninni er bæði hitun og kæling. 500 metrar á ströndina.

Hér er um að ræða glæsilegt einbýlishús á eftirsóttum stað í La Zenia. 

Góðir golfvellir eru í næsta nágrenni t.d.  La Finca, Las Ramblas, Campoamor, Villamartin, Vistabella og Lo Romero.
500 metra fjarlægð frá strönd og stutt frá vinsælu verslunarmiðstöðinni La Zenia Boulevard.
Frábær eign á góðum stað fyrir fólk sem vill njóta lífsins, spila golf og eiga góðar stundir með fjölskyldu og vinum. Eign sem hentar vel bæði til útleigu og til að búa í allt árið, og frábært fjölskylduhús til að eyða frídögunum.

Verð 850.000 evrur (124.100.000 ISK) + kostn.  gengi 1Evra=146 ISK

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.

Hægt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka.

Við höfum selt fasteignir á Spáni frá 2001. Tryggir þekkingu, öryggi og reynslu.

Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðu okkar: www.spanareignir.is
Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca.13%.

Eiginleikar: sér garður, einkasundlaug, loftkæling, golf, þakverönd, útsýni, strönd,
Svæði: Costa Blanca, La Zenia,
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Ciudad Quesada
Bílskúr
SPÁNAREIGNIR - Ciudad Quesada
Spánn - Costa Blanca
250 m2
Einbýlishús
433
464 þ.kr./m2
115.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
SPÁNAREIGNIR - Los Alcazares
Spánn - Costa Blanca
227 m2
Einbýlishús
433
575 þ.kr./m2
130.600.000 kr.
Skoða eignina Vesturberg 137
Opið hús:07. des. kl 14:30-15:00
IMG_8707.JPG
Skoða eignina Vesturberg 137
Vesturberg 137
111 Reykjavík
217.8 m2
Einbýlishús
424
596 þ.kr./m2
129.900.000 kr.
Skoða eignina Flögusíða 8
Skoða eignina Flögusíða 8
Flögusíða 8
603 Akureyri
202.3 m2
Einbýlishús
524
593 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin