Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2025
Deila eign
Deila

Iðjuslóð 2 F

Atvinnuhúsn.Suðurland/Flúðir-846
85.8 m2
1 Baðherb.
Verð
27.700.000 kr.
Fermetraverð
322.844 kr./m2
Fasteignamat
8.760.000 kr.
Brunabótamat
17.000.000 kr.
Mynd af Steindór Guðmundsson
Steindór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2522118
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
6
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
3 fasa rafmagn
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
PVC gluggar
Þak
Yleiningar nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
5,27
Upphitun
Gólfhitalagnir
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Milliloft er ekki skráð en til eru ósamþykktar teikningar af því. 

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Kvöð / kvaðir
Vsk. kvöð um 1,7 m. 
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996 og Hús fasteignasala kynna í einkasölu:  Iðjuslóð 2F 0106, Flúðum.  Fullbúin 61,8 fm geymsla auk 24 fm millilofts  samtals 85,8 fm í nýju snyrtilegu og vönduðu iðnaðar/geymsluhúsnæði á Flúðum. 

Gólf er vélslípað og lakkað.  Afstúkuð rými  undir millilofti þar er innrétting með vaski og örbylgjuofni.  Annars vegar herbergi/vinnustofa og hins vegar baðherbergi.  Á baðherberginu er salerni, sturtuklefi og tengi fyrir þvottavél.  Milliloft er innréttað þar er kaffistofa og herbergi. Innrétting á millilofti er með vaski, ísskáp og örbylgjuofni.   Parket á gólfi.  Gluggi niður í sal.  Vandaður breiður stigi upp á milliloft.

3 fasa rafmagn.  Eignin er upphituð með hitaveitu og eru ísteyptar gólfhitalagnir.   Iðnaðarhurðir 3,0 m á breidd, með rafmagnsopnara og gönguhurð við hlið iðnaðarhurðar.   Hurðir og gluggar eru úr PVC.  Lagt er fyrir heitu, köldu vatni og 3 fasa rafmagnstengli við innkeyrsluhurð. 
 
Þak og veggir eru með burðarvirki úr límtré með málmklæddum 80 mm PIR -einingum á veggjum og 100 PIR- einingum á þak..  Steyptur veggir eru eftir húsinu langsum.  
Lóðin er 4.001 fm leigulóð skilgreind sem iðnaðar og athafnalóð.   Sérafnotaflötur á lóð framan við bilið skv. eignaskiptayfirlýsingu.   Sameiginlegt inntaksrými  er við enda hússins og er það fullfrágengið.

Ath. Á eigninni er VSK kvöð sem kaupandi yfirtekur.  Sé kaupandi ekki með virðisaukaskattskylda starfsemi þarf kaupandi að greiða VSK. kvöð upp fyrir sinn hluta og bætist þá sá hluti við umsamið kaupverð eignarinnar.


Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali  s. 862 1996, steindor@husfasteign.is

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/05/20248.030.000 kr.16.800.000 kr.61.8 m2271.844 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
24 m2
Fasteignanúmer
2522118
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin