Fasteignaleitin
Skráð 13. feb. 2024
Deila eign
Deila

Völuteigur 6

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
259.9 m2
4 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.700.000 kr.
Fermetraverð
287.418 kr./m2
Fasteignamat
54.200.000 kr.
Brunabótamat
54.300.000 kr.
Mynd af Benedikt Ólafsson
Benedikt Ólafsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1962
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Aðgengi fatl.
Sérinng.
Fasteignanúmer
2320603
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
25
Vatnslagnir
sagt í lagi
Raflagnir
Endurnýjaðar að hluta
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
sagt í lagi
Svalir
Vestursvalir
Lóð
1.10
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
STOFN Fasteignasala ehf. kynnir: Í einkasölu afar glæsilegt og vandað 260 fm. atvinnuhúsnæði með hoppy-aðstöðu á jarðhæð og íbúð á efri hæð, mjög vandaður frágangur og fallegt húsnæði við Völuteig 6 270, Mosfellsbæ.
Neðri hæð er með afar glæsilegu eldhúsi og bar. Innaf er stofa/ sjónvarpsrými, flott lýsing, tvö salerni, möguleiki á sturtu aðstöðu hjá öðru salerninu. Í enda rýmisins innaf sjónvarpsholi er góð geymsla.
Efri hæð: Íbúðin á efri hæðinni er öll hin glæsilegasta. Gengið er upp stiga með fallegu handriði í kringum stiga opið. Eldhús/ stofa er bjart rými, mjög stór eyja í eldhúsi með góðu vinnuplássi, vandaðar innréttingar, parket á gólfi. Möguleiki er að setja svalarhurð frá stofu. Stórt og mikið opið rými er á milli hæðanna sem gerir skemmtilega upplifun á milli hæðanna, vönduð handriði með lýsingu yfir opinu á milli hæðanna. Gengið er meðfram opinu inn í mjög stóra hjónasvítu með stóru fataherbergi og glæsilegu baðherbergi með tvöfaldri sturtu með hertu gleri, falleg innrétting, flísalagt gólf og að hluta til á veggjum. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara innan baðherbergis. 

*Smelltu hér til að sækja söluyfirlit*

Pantið tíma fyrir skoðun. Upplýsingar gefur Benedikt Ólafsson Lgf. sími: 661 7788 eða sendu á Netfangið: bo@faststofn.is

Eignin skiptist í.
Neðri hæð: Hol, sérinngangur og innkeyrsluhurð, tvö salerni, ræstikompa, eldhús, borðstofa, vínbar, stór stofa, innaf stofu er góð geymsla.
Efri hæð:  Gengið upp stiga, eldhús, eyja með borðaðstöðu, stofa, gangur sem hægt er að horfa niður á neðri hæðina, stórt herbergi, fataherbergi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 


Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Inngangur/ hol: Komið er inn í opið rými/ hol með stórum fataskáp. Neðri hæðin er með 3m. lofthæð og er gólfflötur um 135 fm. á stærð. 
Eldhús: Er opið með stórt borðstofu rými, einstaklega falleg nýleg innrétting.
Bar: Fallegur bar með innbyggðum upplýstum hillum með fallegri eyju.
Stofa: Mjög rúmgóð stofa sem hægt er að setja upp risa skjávarpa.
Geymsla: Innaf stofu er mjög rúmgóð geymsla með hurð inn í sameiginlegan gang ( neyðarútgangur ).
Salerni: Tvö salerni eru á neðri hæðinni, annað salernið er með aðstöðu fyrir ræstidót ( ræstikompa ).
Efri hæð:
Stigi: Gengið upp stiga úr stáli á efri hæðina með fallegu gler handriði í kringum stiga opið.
Stofa: Rúmgóð björt stofa parket á gólfi, frá stofu er útgengi á suðursvalir.
Eldhús: Fallegt nýlegt eldhús með stórri eyju, span helluborði, mikið vinnupláss og aðstöðu til að sitja við.
Gangur: Skemmtilega hannaður gangur sem hægt er að horfa niður á neðri hæðina með fallegu handriði í kringum opið. 
Hjóna svíta/ svefnherbergi: Fyrir innan gangsins er einstaklega stórt svefnherbergi með fataskápum og stórt fataherbergi fyrir innan svefnherbergið, parket á gólfi.
Baðherbergi: Nýlegt glæsi baðherbergi með fallegri innréttingu, mjög stór sturta með fallegum glervegg með hertu gleri. Sturtan er tveggja manna sturtu aðstaða, upphengt salerni, fallegar flísar á veggjum og gólfi. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara innan baðherbergis.

Um er að ræða einstakt drauma húsnæði fyrir listafólkið, einstaklinganna sem eru með lítil fyrirtæki eða fyrir þá sem eru með áhugamál fyrir fyrirferðamiklum hlutum þá er þetta án efa draumahúsnæðið ykkar. Stórt bílaplan fyrir framan eignina.
Húsnæði sem búið er að leggja í mikla vinnu.  Auðvelt er að skipta niður í tvö sér rými, eign með mikla möguleika og svo lengi mætti telja. Ekkert starfandi húsfélag í húsinu að sögn eiganda.


Einstaklega gott húsnæði fyrir listafólk og minni fyrirtæki.

Nánari upplýsingar veitir Benedikt Ólafsson Löggiltur fasteignasali - leigumiðlari í sími 661 7788 eða netfang: bo@stofnfasteignasala.is

Ert þú að fara selja og vantar þig trausta og metnaðarfulla fasteignasala með reynslu og með þinn hag í fyrirrúmi?  Ef svo er þá er okkar heiðurinn að vera fasteignasalinn þinn eða þinna! Okkur vantar allar tegundir fasteigna á skrá vegna aukinnar sölu! 

"Við höfum Heilindi - Dugnaður - Árangur að leiðarljósi".
"Ert þú að fara selja og vantar traustann fasteignasala? Hafðu samband í síma 661-7788. Ég býð þér/ ykkur frítt verðmat".
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/09/201940.400.000 kr.43.000.000 kr.259.9 m2165.448 kr.Nei
07/05/201313.680.000 kr.22.400.000 kr.259.9 m286.186 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Fasteignanúmer
2320603
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache