*** Fjólulundur 8 - 300 Akranes ***
PRIMA fasteignasala og Oliver Bergmann lögg.fasteignasali kynna: Mjög fallegt og vandað timburhús 168 m2 parhús á einni hæð á góðum stað á Akranesi. Þar af er bílskúr 33 m2. Eignin skiptist í forstofu, baðherbergi, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, eldhús, hjónaherbergi og 2 góð barnaherbergi, þvottahús inní bílskúr ásamt sturtu og salerni, Stór suður verönd með heitum pott, Innangengur bílskúr með flísum á gólfi. Gott geymsluloft inn í íbúð. Bílaplan steypt.
SMELLTU HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN / FÁ SENT SÖLUYFIRLIT Nánari lýsing:Forstofa: Flísar á gólfi og stór og góður fataskápur.
Stofa / Borðstofa: Rúmgóð stofa og borðstofa í sama rými og eldhús. Góð loft hæð og með gólfsíðum gluggum/svalarhurð. Parket á gólfi. Hurð úr stofu út á rúmgóða verönd með heita pott.
Eldhús: Parket á gólfi, hvít og viðar innrétting með miklu skápa plássi og eyju. Góð nýleg tæki. innbyggð uppþvottavél.
Baðherbergi: Gott flísalagt baðherbergi með fallegri innréttingu og skáp. Stórt baðkar með sturtu. upphengt wc.
Sjónvarsphol: Gott sjónvarpshol í miðju alrými með parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parket á gólfi og góðum fataskápum.
Svefnherbergi I: Rúmgott svefnherbergi með parket á gólfi. gott geymslu loft.
Svefnherbergi II: Rúmgott svefnherbergi með parket á gólfi.
Bílskúr: Innan og utangengur. Rúmgóður. flísar á gólfi.
Salerni/baðherbergi innaf bílskúr með flísar á gólfi, upphengt wc. sturtuklefi.
Þvottahús í bílskúr. Innrétting og þvottasnúrur.
Bílaplan er steypt.
Góð lofthæð er í stórum hluta eignarinnar en í flestum loftum er hljóðdempandi dúkur í lofti. Gólfhiti í eigninni.
Um er að ræða virkilega fallega og vel skipulagða eign á þessum rólega og fallega stað á Akranesi.
Nánari upplýsingar veita:Oliver Bergmann löggiltur fasteignasali / s. 7873505 /
oliver@primafasteignir.is