Fasteignaleitin
Skráð 27. nóv. 2025
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Cabo Roig

EinbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
250 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
4 Baðherb.
Verð
172.550.000 kr.
Fermetraverð
690.200 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
9522804
Húsgerð
Einbýlishús
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Kæling/hiti
Inngangur
Sérinngangur
SPÁNAREIGNIR KYNNIR: *DRAUMAHÚS 500M FRÁ CABO ROIG STRÖNDINNI* *5 SVEFNHERBERGI OG 4 BAÐHERBERGI* 1.000FM LÓÐ* *EINKASUNDLAUG OG STÆÐI Á LÓÐ*

Eignin skiptist í 5 svefnherbergi og 4 baðherbergi, samtals 250fm á 1.000fm lóð. Á lóðinni er einkasundlaug, græn svæði og gott pláss til að njóta lífsins á Spáni. Lóðin snýr í suður og austur og er því hægt að njóta sólarinnar allan daginn. Ca 5-10 mín labb á eina af fallegustu ströndum svæðisins. 
Eignin er vel skipulögð og tilvalin fyrir stórar fjölskyldur. 

Nánari upplýsingar veitir Berta Hawkins, löggiltur fasteignasali, í síma 0034 615112869 eða berta@spanareignir.is

Eignin er frábærlega staðsett á Cabo Roig ströndinni, í göngufæri við verslanir, veitingastaði og strönd. 
Eitt besta loftslag í heimi samkvæmt Alþjóða heilbrigðistofnunni, WHO.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með láni frá spænskum banka með hagstæðum vöxtum.
Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á http://www.spanareignir.is

Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp ca. 13%.

Eiginleikar: bílastæði, einkasundlaug, svalir, sér garður, air con, 
Svæði: Costa Blanca, Cabo Roig,

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
9522804

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furuvellir 13
Bílskúr
Skoða eignina Furuvellir 13
Furuvellir 13
221 Hafnarfjörður
226.6 m2
Einbýlishús
513
692 þ.kr./m2
156.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunás 3
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Hraunás 3
Hraunás 3
210 Garðabær
213.8 m2
Einbýlishús
613
865 þ.kr./m2
184.900.000 kr.
Skoða eignina Miðskógar 11
Bílskúr
Skoða eignina Miðskógar 11
Miðskógar 11
225 Garðabær
260 m2
Einbýlishús
825
688 þ.kr./m2
179.000.000 kr.
Skoða eignina Akrakór 5A
Bílskúr
Skoða eignina Akrakór 5A
Akrakór 5A
203 Kópavogur
220.6 m2
Parhús
624
815 þ.kr./m2
179.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin