Fasteignaleitin
Skráð 11. sept. 2024
Deila eign
Deila

Akurbraut 3

ParhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
184 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
89.900.000 kr.
Fermetraverð
488.587 kr./m2
Fasteignamat
70.850.000 kr.
Brunabótamat
74.500.000 kr.
Mynd af M. Sævar Pétursson M.sc
M. Sævar Pétursson M.sc
Lögg. fasteignasali
Byggt 1989
Þvottahús
Bílskúr
Fasteignanúmer
2092867
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignamiðlun Suðurnesja kynnir  Akurbraut 3, 260 Reykjanesbæ.

Um er að ræða glæsilegt 157 fm. 5 herbergja parhús, þar af 27 fm. bílskúr.
Húsið skiptist í anddyri, hol, eldhús, stofu, borðstofu, 4 svefnherbergi, fataherbergi, 2 baðherbergi, þvottahús, bílskúr, sólstofu og pall með heitum potti.

Nánari lýsing:

Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi. Þar er þvottahús og innangengt inn í bílskúrinn.
Hol er rúmgott með parket á gólfi. Þar er stigi upp í óskráð svefnherbergi sem hefur parket á gólfi og fallegan þakglugga.
Eldhús hefur flísar á gólfi, snyrtileg hvít eldhúsinnrétting með helluborði og viftu.
Svefnherbergin eru 4 talsins.
Stofa/borðstofa er rúmgóð í opnu björtu rými með parket á gólfi.
Sólstofan er björt og falleg með flísum á gólfi.
Hjónaherbergið er rúmgott, þar er baðherbergi með upphengdu salerni, sturtu og snyrtilegri innréttingu. Innaf baðherberginu er fataherbergi.
Baðherbergi hefur epoxy á gólfi, snyrtileg innrétting með ljósaspegil, sturta með sturtuskilrúmi úr gleri á eina hlið, handklæðaofn og upphengt salerni.
Viðar pallur með heitum pott.
Bílskúrinn hefur geymsluloft og rafmagns aksturshurð. Búið er að Útbúa auka baðherbergi ásamt fataherbergi úr hluta af skúrnum sem er Innangengt frá hjónaherberginu.
Hiti er í innkeyrslu.
Staðsetningin er góð, stutt í leik- og grunnskóla, verslunarkjarna.

Það sem hefur verið gert við eignina undanfarin ár:
2019
– Allar innihurðar skipt út. Útbúið auka baðherbergi ásamt fataherbergi úr hluta af skúrnum sem er innangengt frá hjónaherbergi.
2020 - Ný gólfefni á eldhús, forstofu og þvottahús. Baðherbergi endurnýjað. Ný útidyrahurð og svalahurð.
2023 - Skipt var um þakjárn og þakkant. Skipt um þakglugga. Ný bílskúrshurð.
2024 - Húsið málað að utan. Nýtt parket á stofu, hol og öll svefnherbergi.
 
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050 eða á netfangi es@es.is

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignamiðlun Suðurnesja bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
27 m2
Fasteignanúmer
2092867

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Leirdalur 25
Bílskúr
Skoða eignina Leirdalur 25
Leirdalur 25
260 Reykjanesbær
144.3 m2
Fjölbýlishús
413
623 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Bjarkardalur 8B
Bílskúr
Skoða eignina Bjarkardalur 8B
Bjarkardalur 8B
260 Reykjanesbær
146.6 m2
Fjölbýlishús
422
597 þ.kr./m2
87.500.000 kr.
Skoða eignina Garðavegur 3 leigutekjur
Bílskúr
Garðavegur 3 leigutekjur
230 Reykjanesbær
224.4 m2
Einbýlishús
6
412 þ.kr./m2
92.500.000 kr.
Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Skoða eignina Kirkjuvegur 17
Kirkjuvegur 17
230 Reykjanesbær
164.6 m2
Einbýlishús
724
522 þ.kr./m2
86.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin