Fasteignaleitin
Skráð 8. jan. 2025
Deila eign
Deila

Borgargerði 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
119.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
626.778 kr./m2
Fasteignamat
67.250.000 kr.
Brunabótamat
53.400.000 kr.
Mynd af María Steinunn Jóhannesdóttir
María Steinunn Jóhannesdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1949
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2035441
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Sagt í lagi
Raflagnir
sagt Í lagi
Frárennslislagnir
Óvitað
Gluggar / Gler
Í lagi að hluta
Þak
sagt Í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
33,35
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Það er ein rúða með sprungu í í hjónaherbergi - sem seljandi ætlar að laga fyrir afhendingu.
Bílskúrinn þarfnast múrviðgerða
Fljótlega þarf að huga að gluggaskiptum 
Helgafell fasteignasala og María Steinunn Jóhannesdóttir kynna snyrtilega og bjarta efri hæð í þríbýlishúsi að Borgargerði 6. Birt stærð eignar er 119,5 fm, þar af 24,2 fm bílskúr.  Efri hæð er að miklu leyti undir súð og er því gólfflötur mun stærri en skráðir fermetrar gefa til kynna.  Frábær staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla, leikskóla, íþróttaaðstöðu og falleg útivistarsvæði.

Skipulag eignar: Sameiginlegur inngangur,  gengið inn um anddyri, eldhús er á hægri hönd, svefnherbergi og baðherbergi og tvær stofur.  Teppalagður stigi upp á aðra hæð þar sem eru tvö herbergi, geymslurými og hol. 
 
Nánari lýsing neðri hæð:
Anddyri: Dökkar flísar á gólfi.  
Hjónaherbergi:  Rúmgott herbergi með fataskáp. Harðparket á gólfi.
Eldhús: Með fallegri innréttingu frá Ikea. Flísar á gólfi.
Baðherbergi:  Flísalagt baðherbergi með walk in sturtu, handklæðaofni og pláss fyrir þvottavél og þurrkara inni í innréttingu.
Stofa:  Tvær bjartar samliggjandi stofur með dökku harðparketi

Nánari lýsing efri hæð:
Stigi:  Teppalagðar tröppur
Hol:  Flotað gólf
Herbergi 1: Mjög rúmgott hergergi með ljósu harðparketi
Herbergi 2: Mjög rúmgott herbergi með flotuðu gólfi

Kjallari:  Sérgeymsla er í kjallara og sameiginlegt þvottahús sem er þó ekki nýtt sem slíkt. 
Húsið: Er steypt og var byggt 1949
Bílskúr: Er steyptur, upphitaður og með rennandi vatni. Það var drenað í kringum bílskúrinn 2019. Kominn tími á múrverk og glugga.
Lóðin: Er stór og er sameign allra. Möl í innkeyrslu og stæði fyrir framan bílskúr. 

Seljandi leggur ríka áherslu á skoðunarskyldu kaupanda því íbúðin hefur verið í útleigu í nokkur ár.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veita:
María Steinunn Jóhannesdóttir löggiltur fasteignasali, sími 849 5002 / maria@helgafellfasteignasala.is
Rúnar Þór Árnason, löggiltur fasteignasali, sími 775 5805 / runar@helgafellfasteignasala.is.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/04/201841.850.000 kr.48.300.000 kr.119.5 m2404.184 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1975
24.2 m2
Fasteignanúmer
2035441
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Stóragerði 38
Skoða eignina Stóragerði 38
Stóragerði 38
108 Reykjavík
109 m2
Fjölbýlishús
413
687 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Kelduland 21
Opið hús:19. jan. kl 13:00-13:30
Skoða eignina Kelduland 21
Kelduland 21
108 Reykjavík
85.9 m2
Fjölbýlishús
413
907 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Álftamýri 34
Bílskúr
Skoða eignina Álftamýri 34
Álftamýri 34
108 Reykjavík
123.9 m2
Fjölbýlishús
413
605 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Safamýri 44
Skoða eignina Safamýri 44
Safamýri 44
108 Reykjavík
116.7 m2
Fjölbýlishús
413
659 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin