Fasteignasalan Hvammur 466 1600 Hólabraut 17 í miðbæ Akureyrar
Skemmtileg 4ra herbergja risíbúð tvíbýli í miðbænum - skráð 65,1 m² að stærð en nýtanlegir fermetrar eru töluvert fleiri undir súð. Húsið sjálft er reisulegt og hefur verið töluvert endurnýjað síðustu ár t.d. voru allir gluggar endurnýjaðir á árunum 2015 - 2021, járn hefur verið endurnýjað á þaki, ný botnplata steypt í húsið, skólp og dren endurnýjað sem og jarðvegsskipt í kringum húsið.
Íbúð á hæð skiptist í gang, stofu og eldhús í einu opnu rými, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Eldhús og stofa eru með ljósu harðparketi á gólfi og í eldhúsi er snyrtileg, nýleg ljós innrétting. Kvistur er með hluta vesturhliðar hússins og því gætir ekki áhrifa súðarinnar í alrými og baðherbergi. Svefnherbergin eru þrjú og eru með ljósu harðparketi á gólfi og í einu þeirra eru fataskápar. Baðherbergið er með dúk á gólfi, upphengdu wc, baðkari með sturtækjum og hengi, tengi fyrir þvottavél og opnanlega glugga. Sameiginlegur inngangur er á norðurhlið hússins
Annað - Nýlegur 15 m² geymsluskúr er á lóð sem er í sameign. - Sér bílastæði með möl í er norðan við húsið. - Þak hefur verið endurnýjað að hluta - járn endurnýjað. Ártal endurbóta óþekkt. - Skipt var um alla glugga í húsinu á árunum 2015 - 2021. - Grafið var undir húsið og skipt um jarðveg og steypt ný plata árið 2021 Settar voru nýjar skólplagnir út að vegg, sett nýtt dren og dæla sem tekur við vatni úr brekkunni. - Eignin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Byggt 1933
65.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2147650
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
óþekkt
Raflagnir
óþekkt
Frárennslislagnir
Endurnýjað 2021
Gluggar / Gler
endurn. 2015-2021
Þak
járn endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
32,74
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Hvammur 466 1600 Hólabraut 17 í miðbæ Akureyrar
Skemmtileg 4ra herbergja risíbúð tvíbýli í miðbænum - skráð 65,1 m² að stærð en nýtanlegir fermetrar eru töluvert fleiri undir súð. Húsið sjálft er reisulegt og hefur verið töluvert endurnýjað síðustu ár t.d. voru allir gluggar endurnýjaðir á árunum 2015 - 2021, járn hefur verið endurnýjað á þaki, ný botnplata steypt í húsið, skólp og dren endurnýjað sem og jarðvegsskipt í kringum húsið.
Íbúð á hæð skiptist í gang, stofu og eldhús í einu opnu rými, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Eldhús og stofa eru með ljósu harðparketi á gólfi og í eldhúsi er snyrtileg, nýleg ljós innrétting. Kvistur er með hluta vesturhliðar hússins og því gætir ekki áhrifa súðarinnar í alrými og baðherbergi. Svefnherbergin eru þrjú og eru með ljósu harðparketi á gólfi og í einu þeirra eru fataskápar. Baðherbergið er með dúk á gólfi, upphengdu wc, baðkari með sturtækjum og hengi, tengi fyrir þvottavél og opnanlega glugga. Sameiginlegur inngangur er á norðurhlið hússins
Annað - Nýlegur 15 m² geymsluskúr er á lóð sem er í sameign. - Sér bílastæði með möl í er norðan við húsið. - Þak hefur verið endurnýjað að hluta - járn endurnýjað. Ártal endurbóta óþekkt. - Skipt var um alla glugga í húsinu á árunum 2015 - 2021. - Grafið var undir húsið og skipt um jarðveg og steypt ný plata árið 2021 Settar voru nýjar skólplagnir út að vegg, sett nýtt dren og dæla sem tekur við vatni úr brekkunni. - Eignin er laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
05/01/2018
17.350.000 kr.
17.000.000 kr.
93.3 m2
182.207 kr.
Já
11/04/2007
10.580.000 kr.
4.350.000 kr.
93.3 m2
46.623 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.