Fasteignaleitin
Skráð 27. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Gilsbakki 37

EinbýlishúsSuðurland/Hvolsvöllur-860
222.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
108.000.000 kr.
Fermetraverð
485.393 kr./m2
Fasteignamat
77.200.000 kr.
Brunabótamat
109.900.000 kr.
Byggt 2004
Þvottahús
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2272785
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sprunga er í flísum og fúi í einum glugga í forstofu. Rakaskemmdir eru á veggjum í forstofu vegna leka með útihurð.
Skoða þarf dropalista á einhverjum gluggum.
Laga þarf eitt rennuniðurfallsrör
Lýsing í  baðinnréttingu þarfnast viðgerðar og klósettkassar og blöndunartæki í báðum baðherbergjum þarfnast skoðunar.
Hitastýringar og skynjarar fyrir hitakerfi í gólfum í herbergjum eru ekki í fullkomnu lagi og þarf að stýra þeim úr hitagrind í bílskúr.
Þéttingar með Innkeyrsluhurð í bílskúr þarfnast lagfæringar flísalögn við hurð er ónýt.
Bílaplan er missigið í hjólförum að bílskúr.
 
Fannberg fasteignasala ehf. kynnir eignina Gilsbakki 37, 860 Hvolsvöllur, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 227-2785 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Eignin Gilsbakki 37 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 227-2785, birt stærð 222.5 fm. byggt úr timbri og klætt með sléttum hvítum plötum,tvöfallt gler er í gluggum, lituð bára er á þaki .
Húsið er endahús í botnlanga með mjög góðu útsýni útsýni yfir Hvolsvöll.

Hægt er að láta hluta húsgagna/innanstokksmuna fylgja með sölunni sé áhugi fyrir því

Eignin er  tilbúin til afhendingar við kaupsamning.

Lýsing

Andyri með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa með eikarparketi,gengið er út úr stofu út í sólstofu með flísum á gólfi þaðan er hurð út í garð.
Fjögur svefnherbergi með eikarparketi og fataskápum í þeim öllum ,hurð er úr hjónaherbergi út í garð 
Baðherbergi flísalagðir veggir og gólf þar er sturtuklefi og baðkar ásamt góðri innréttingu og upphengdu klósetti.
Eldhús með ágætri innréttingu og eyju þar sem eldavél er staðsett , yfir henni er vifta, á gólfi eru flísar.
Bakinngangur sem jafnframt er þvottahús með innréttingu vaski og skápum,innaf þvottahúsi er salerni flísalagt með upphengdu klósetti.
gengið er úr þvottahúsi inn í bílskúr .
Bílskúr er með tveimur gönguhurðum og innkeyrsluhurð með opnara ,flísar á gólfi og er hiti í því,
Samkvæmt samþykktum teikningum er gert ráð fyrir sánu/baðherbergi í bílskúr og eru lagnatengingar fyrir hendi,

Húsið er kynt með hitaveitu og er gólfhitakerfi í því sem stýrt er úr hitagrind sem staðsett er í bílskúr.
Bílastæði og gangstétt eru hellulögð og hitalögn er í bílastæði út frá bílskúr.

Garður er gróinn.
Gert er ráð fyrir rúmlega 100 fm sólpalli samkæmt samþykktum teikningum.

Þak var yfirfarið og blettað árið 2023

Tekið skal fram að seljendur hafa aldrei búið í eigninni

Kaupendur greiða engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar veitir Ágúst Kristjánsson , í síma 8938877, tölvupóstur agust@fannberg.is.

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fannberg fasteignasala ehf.
http://www.fannberg.is/

Sambærilegar eignir

Skoða eignina HALLGERÐARTÚN 6
Bílskúr
Hallgerðartún 6
860 Hvolsvöllur
229.9 m2
Einbýlishús
514
500 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina HALLGERÐARTÚN 4
Bílskúr
Hallgerðartún 4
860 Hvolsvöllur
229.9 m2
Einbýlishús
514
500 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Grafhólar 3
Skoða eignina Grafhólar 3
Grafhólar 3
800 Selfoss
190.3 m2
Raðhús
514
518 þ.kr./m2
98.500.000 kr.
Skoða eignina Ísleifsbúð 7
Opið hús:06. des. kl 14:00-15:00
Skoða eignina Ísleifsbúð 7
Ísleifsbúð 7
815 Þorlákshöfn
211.3 m2
Raðhús
413
468 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin