Fasteignaleitin
Skráð 9. ágúst 2021
Deila eign
Deila

Háls 0

EinbýlishúsNorðurland/Húsavík-641
175.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
73.500.000 kr.
Fermetraverð
418.565 kr./m2
Fasteignamat
39.900.000 kr.
Brunabótamat
97.710.000 kr.
Byggt 2010
Þvottahús
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2321239
Landnúmer
218742
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Háls, Þingeyjarsveit

Um er að ræða gott einbýlishús staðsett á 1.500 fm. eignarlóð úr landi Háls, í Þingeyjarsveit.  Eignin er staðsett á góðum útsýnisstað. 
Komið er inn í forstofu sem sem er flísalögð, þaðan er gengið upp á geymsluloft.  Úr forstofu er gengið inn á gang sem er parketlagður eins og megnið af öðrum rýmum eignarinnar. Í eigninni eru þrjú rúmgóð herbergi, tvö þeirra eru með góðum skápum það þriðja er með litlu fataherbergi.  Baðherbergi er flísalagt þar er hornbaðkar og góð innrétting.  Fjórða herbergið, er með meiri opnun en hin og getur nýst með holi/stofu verið sjónvarpsherbergi auk annarra möguleika. 
Úr stofu er gengið út á pall til suðurs-stofa er rúmgóð og skemmtileg.  Eldhús er með hvítri innréttingu.  Innaf elhdúsi er bakdyr, þvottahús og lítið baðherbergi með sturtu.
Við húsið er um 15 fm. bjálkahús.  Auk þess er gistikot sem hefur verið nýtt í skammtímaleigu stofnkostnaður vegna þess er um 4 mkr.


Einnig er til sölu 1/3 hluti af einkahlutafélaginu sem rekur búið að Hálsi, verðmæti þess er kr. 30.000.000. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 2018
15 m2
Fasteignanúmer
2321239
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.160.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
BYGGÐ
http://www.byggd.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mýrarvegur 122
Skoða eignina Mýrarvegur 122
Mýrarvegur 122
600 Akureyri
187.3 m2
Einbýlishús
514
400 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Höfðavegur 4
Skoða eignina Höfðavegur 4
Höfðavegur 4
640 Húsavík
198.2 m2
Fjölbýlishús
834
378 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Dvergaholt 9 - 116
Bílastæði
Dvergaholt 9 - 116
603 Akureyri
117.8 m2
Fjölbýlishús
413
649 þ.kr./m2
76.500.000 kr.
Skoða eignina Huldugil 6
Skoða eignina Huldugil 6
Huldugil 6
603 Akureyri
128.6 m2
Raðhús
413
575 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache