Til leigu 577,4 fm. skrifstofuhæð að meðtalinni sameign á 7. hæð við Suðulandsbraut í Reykjavík. Frábært útsýni. Laust 1. jan. 2025.
Húsnæðið skiptist í sjö lokuð skrifstofurými, tvö fundarherbergi, stórt opið vinnurými, móttöku og kaffistofu. Vandað húsnæði í alla staði. 10 bílastæði við húsið fylgja.
Tvær lyftur eru í húsinu og opnast önnur þeirra beint inn í leigurýmið.
Vsk húsnæði.
Hafðu samband við Magnús Kristinsson, löggiltan fasteignasala og leigumiðlara í síma 861-0511, magnus@jofur.is til að fá upplýsingar um eignina eða aðrar eignir.