Fasteignaleitin
Skráð 24. maí 2025
Deila eign
Deila

Borgargerði 18

EinbýlishúsAusturland/Stöðvarfjörður-755
212.5 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
28.750.000 kr.
Brunabótamat
102.050.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1981
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2178333
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Svalir
Stór sólpallur
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lf-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Borgargerði 18, Stöðvarfirði
Um er að ræða bjart og rúmgott timbureiningahús á einni hæð, sem byggt var árið 1981 en hefur verið mikið endurnýjað og fengið gott viðhald.
Stór bílskúr stendur við hlið hússins. Skúrnum hefur verið skipt í 2 rými og er að hluta nýttur sem handverksverkstæði.
Austan við íbúðarhúsið og framan við bílskúrinn er mjög stór hellulögð innkeyrsla sem jafnframt nýtist sem bílastæði.
Í íbúðarhúsinu er vönduð viðareldhúsinnrétting. Eldhúsið er stórt, bjart og opið. Góðar flísar eru á gólfinu og gólfhiti.
Rúmgott búr og þvottahús eru við hlið eldhússins.
Baðherbergi og snyrting í húsinu hafa verið gerð upp og flísalögð og skipt um hreinlætistæki og innréttingu.
Vatnslagnir á baðherbergi, snyrtingu og eldhúsi hafa verið endurnýjaðar.
Stofan er rúmgóð og björt. Við herbergjagang eru 4 góð svefnherbergi og einnig er eitt minna herbergi í húsinu sem var stúkað af í útskoti á ganginum.
Ágætt parket er á flestum gólfum fyrir utan í eldhúsi, baðherbergi, snyrtingu og forstofu en þau gólf eru flísalögð.
Húsið er byggt í vinkil og myndast sólríkt og skjógott svæði í SV átt. Þar hefur verið byggður stór sólpallur með skjólveggjum og heitum potti.
Ofan við húsið eru einnig timburpallar.
Húsið stendur á fallegum útsýnisstað ofarlega í þorpinu við Stöðvarfjörð og er talsverður trjágróður á bakvið húsið og fjallshlíðin beint þar fyrir ofan.
Gluggar í húsinu eru úr harðviði.
Settur hefur verið gólfhiti og nýtt parket í stofu.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
03/06/201310.200.000 kr.16.930.000 kr.212.5 m279.670 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1981
53 m2
Fasteignanúmer
2178333
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.800.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fjarðarbraut 48
Skoða eignina Fjarðarbraut 48
Fjarðarbraut 48
755 Stöðvarfjörður
227 m2
Fjölbýlishús
836
132 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina Vogabraut 2
Bílskúr
Skoða eignina Vogabraut 2
Vogabraut 2
780 Höfn í Hornafirði
174.2 m2
Einbýlishús
514
493 þ.kr./m2
85.900.000 kr.
Skoða eignina Ránarslóð 16
Bílskúr
Skoða eignina Ránarslóð 16
Ránarslóð 16
780 Höfn í Hornafirði
166.7 m2
Einbýlishús
412
395 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Skoða eignina Austurbraut 20
Bílskúr
Skoða eignina Austurbraut 20
Austurbraut 20
780 Höfn í Hornafirði
163.2 m2
Parhús
524
395 þ.kr./m2
64.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin