Fasteignaleitin
Skráð 6. des. 2023
Deila eign
Deila

Skíðabraut 18

Atvinnuhúsn.Norðurland/Dalvík-620
1314.5 m2
31 Svefnh.
29 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
152.400.000 kr.
Brunabótamat
577.750.000 kr.
Mynd af Knútur Bjarnason
Knútur Bjarnason
Löggiltur Fasteignasali
Byggt 1973
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2155203
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Margir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
HÓTEL DALVÍK.
Skíðabraut 18, 620 Dalvík.

Hótelið er vel staðsett og stendur við Skíðabraut 18, miðsvæðis í Dalvík.

Hér er hægt að fá sent söluyfirlit strax.

Á hótelinu eru 24 tveggja manna herbergi með sérbaðherbergi og 4 tveggja manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi.
Í anddyri eru setustofa, bar og skrifstofa. Stór matsalur sem er tilvalinn fyrir ráðstefnur og aðra viðburði.
Á fyrstu hæð eru 12 herbergi með tveimur rúmum og sérbaðherbergjum. Eins eru fjögur herbergi með sameiginlegu baðherbergi og eldunaraðstöðu. 
Á annari hæð eru 12 herbergi með tveimur rúmum og sérbaðherbergjum. 
Eitt herbergi er án baðherbergis.
Tveir bússtaðir/bungalo, annar með tveimur herbergjum og baðherbergi, hitt er svíta með baðherbergi.
Í kjallara er eitt úleiguherbergi með tveimur rúmum og baðherbergi. Eins er rými/stór salur í kjallara sem hægt er að leiga út.

Starfsmannaaðstaða í kjallara, þar eru fjögur herbergi og sameiginlegt baðherbergi ásamt eldunaraðstöðu. Einnig eru þar geymslur og þvottahús með stórri þvottavél og öðrum tækjum. 

Þráðlaust net WI-FI) inná öllum herbergjum.

Þvottaherbergi í sameiginlegu rými.
Í garði er sólpallur með borðum.

Útsýni er gott yfir bæinn og til fjalla. Stutt til sjávar, í nágreni við sundlaug og aðra afþreyingu, svo sem hvalaskoðun, sjóstangaveiði, fuglaskoðun og ferjusiglingu til Grímseyjar.
Útreiðatúrar, snjósleðaferðir og fjallaskíðaferðir eru einnig vinsælar. 
Um 35 mínútna akstur til Akureyrar og c.a. 7 km. fjarlægð frá golfvelli, sem er í Svarfaðardal.

Allar nánari upplýsingar veita Knútur Bjarnason, s: 7755 800, knutur@helgafellfasteignasala.is
og Kristján Þór Sveinsson, s: 898 6822, kristjan@helgafellfasteignasala.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/05/2017102.700.000 kr.149.000.000 kr.1269.7 m2117.350 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 2018
44.8 m2
Fasteignanúmer
2155203
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
5.120.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
5.120.000 kr.
Brunabótamat
20.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
620
1314.5
Tilboð
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache