Fasteignaleitin
Skráð 10. maí 2023
Deila eign
Deila

Grænibakki 6

FjölbýlishúsVestfirðir/Bíldudalur-465
187.5 m2
8 Herb.
5 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
32.900.000 kr.
Fermetraverð
175.467 kr./m2
Fasteignamat
20.650.000 kr.
Brunabótamat
60.985.000 kr.
Mynd af Steinunn Sigmundsdóttir
Steinunn Sigmundsdóttir
Fasteignasali
Byggt 1950
Garður
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2124900
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Sagt í lagi / endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Sagt í lagi
Gluggar / Gler
Þarfnast endurnýjunar
Þak
Sagt í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Lóð
0
Upphitun
Gólfhitit / rafmagnsofnar
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Komin er tími á að huga að þakkantinum, 2 gluggar í eldhúsinu eru með móðu á milli og komnir á tíma. SEM SELJANDINN ÆTLAR AÐ LAGA
Smávægilegur lokafrágnagur er eftir þar sem búið er að endurnýja, s.s vantar að klára að setja gólflista.
Baðherbergið á efri hæðinni er komið á tíma.
Skemmtilegt einbýlishús við Grænabakka 6 á Bíldudal, húsið er skráð 187 fm og það er á 3 hæðum.

LÆKKAÐ VERÐ!


Búið er að taka húsið töluvert í gegn að innan;
Búið er að endurnýja vatnslagnir og rafmagn.
Árið 2013 var bætt við baðherbergi á miðhæðina ásamt því að gólfefni voru endurnýjuð.
Nýlegur sólpallur er við húsið.

* Seljandi skiptir um glugga á vestur hlið hússins
* Seljandi lagar þakkant 
* Húsið er í LEIGU með fínan leigusamning, sem borgar af húsnæðisláninu!


Húsið er klætt að utan og því viðhaldslétt.

Lýsing á eigninni;
Gengið er inn á miðhæð hússins í flísalagða forstofu.
Þegar að inn er komið er eldhúsið á gægri hönd og stofan til vinstri.
Eldhúsið er rúmgott með ágætis innréttingu. Gott borðpláss er fyrir eldhús / borstofuborð.
Stofan er opin og björt
Salerni með ágætis innréttingu, flísar á gólfum.
Nýr stigi var settur á milli hæðanna þegar að eigendur tóku húsið í gegn 2013
Á neðri hæðinni er sjónvarpshol, 1 herbergi sem í dag er nýtt sem skrifstofa og geymslan er inn af skrifstofunni.
Efri hæðin; Uppi eru 3 rúmgóð svefnherbergi ásamt aðal baðherberginu.
Hjónaherbergið er rúmgott með rúmgóðu fataherbergi innaf, það má auðveldlega nýta sem barnaherbergi.
2 rúmgóð svefnherbergi.
Baðherbergið þarfnast endurbóta, það er með baðkari, salerni en búið er að koma fyrir nýlegri innréttingu.

Allar nánari uppls um eignina gefur Steinunn í síma 839-1100 eða á steinunn@dixon.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/05/202113.598.000 kr.30.000.000 kr.187.5 m2160.000 kr.
14/01/20159.018.000 kr.20.000.000 kr.187.5 m2106.666 kr.
02/09/20136.417.000 kr.13.000.000 kr.187.5 m269.333 kr.
08/12/20084.274.000 kr.7.500.000 kr.187.5 m240.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Byggt 1950
15.8 m2
Fasteignanúmer
2124900
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Húsmat
238.000 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
238.000 kr.
Brunabótamat
1.935.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjarbakki 0
Bílskúr
Skoða eignina Lækjarbakki 0
Lækjarbakki 0
460 Tálknafjörður
188.7 m2
Einbýlishús
514
169 þ.kr./m2
31.900.000 kr.
Skoða eignina Drafnargata 9
Skoða eignina Drafnargata 9
Drafnargata 9
425 Flateyri
130 m2
Raðhús
614
265 þ.kr./m2
34.400.000 kr.
Skoða eignina Skólastígur 6
Skoða eignina Skólastígur 6
Skólastígur 6
415 Bolungarvík
165.7 m2
Einbýlishús
513
199 þ.kr./m2
33.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache