Fasteignaleitin
Skráð 21. mars 2024
Deila eign
Deila

Suðurvegur 9

EinbýlishúsNorðurland/Skagaströnd-545
237 m2
6 Herb.
5 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
63.000.000 kr.
Fermetraverð
265.823 kr./m2
Fasteignamat
42.250.000 kr.
Brunabótamat
89.950.000 kr.
Byggt 1986
Þvottahús
Garður
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Upphitun
Hitaveita

Domus Fasteignasala kynnir mjög gott einbýlishús ásamt bílskúr á Skagaströnd. 

Eignin er Suðurvegur 9, sem er  einbýlishús úr timbri frá árinu 1986 og bílskúr frá sama ári. Húsið er fallegt á tveimur hæðum og hefur því verið vel viðhaldið í gegnum tíðina. Svefnherbergin eru fimm talsins. Eignin er skráð 236,5 fm, þar af er íbúðin 204,3 fm og bílskúrinn 32,2 fm

Stór og rúmgóður sólpallur er við húsið með heitum potti. 

Nánari lýsing:

Forstofa: Rúmgóð flísalögð forstofa með stórum góðum speglaskáp og upphengdum ofni.
Eldhús: Nýleg hvít og glæsileg innrétting með grárri borðplötu. Bláar flísar á milli borðplötu og efri skápa og gráar flísar á gólfi. Pláss er fyrir tvöfaldan ísskáp í innréttingu. 
Baðherbergi á neðri hæð: Lítil snyrting er inn af forstofu með flísum á gólfi.
Þvottahús: Er með nýlegri grárri innréttingu og þvottavél og þurrkari eru í
vinnuhæð. Mikið skápapláss og flísar á gólfi. Sér inngangur er í þvottahúsið.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru 5 talsins. Mjög heillegt parkett er á gólfum.
Stofa á efri hæð: Stofan er rúmgóð og á gólfi er gott parket.
Borðstofa: Á neðri hæð er mjög rúmgóð borðstofa/setustofa með parketi á gólfi og þaðan er útgengt á sólpall sem snýr til suðurs.
Bílskúr: Rúmgóður bílskúr er við húsið með rafdrifinni bílskúrshurð og góðu vinnuborði. 

Virkilega fallegt fjölskylduhús á góðum stað í bænum, stutt í alla þjónustu, eign sem vert er að skoða.

Upplýsingar veita Friðrik Halldór Brynjólfsson löggiltur fasteignasali s 662-8034 fridrikhalldor@budubetur.is 
eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 891-9425 
stefano@domus.is

Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarbraut 13
Bílskúr
Skoða eignina Hlíðarbraut 13
Hlíðarbraut 13
540 Blönduós
209 m2
Einbýlishús
514
296 þ.kr./m2
61.900.000 kr.
Skoða eignina Teigagrund 5
Bílskúr
Skoða eignina Teigagrund 5
Teigagrund 5
531 Hvammstangi
283.8 m2
Einbýlishús
614
229 þ.kr./m2
65.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache