Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Þiljuvellir 31

Tví/Þrí/FjórbýliAusturland/Neskaupstaður-740
111.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
34.500.000 kr.
Fermetraverð
309.695 kr./m2
Fasteignamat
30.900.000 kr.
Brunabótamat
47.050.000 kr.
Mynd af Þórdís Pála Reynisdóttir
Þórdís Pála Reynisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1947
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2169862
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Nýjar
Raflagnir
Nýja
Frárennslislagnir
Nýjar
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Þrennar svalir
Upphitun
Rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
LF-fasteignasala/Lindin fasteignir s. 893-1319 og Þórdís Pála Reynisdóttir löggiltur fasteignasali thordis@lindinfasteignir.is kynna:
Þilljuvellir 31, neðri hæð, Neskaupstað.
Um er að ræða bjarta og opna íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Íbúðin var öll gerð upp að innan fyrir nokkrum árum.
Komið er ínn í rúmgóðan forstofugang. Stofa og eldhús eru í sama rými en aðskilin með mjóum vegg.
Sjónvarpshol er við hlið eldhússins.
Við enda gangs er mjög rúmgott og snyrtilegt þvottahús sem mögulega má breyta í herbergi.
2 góð svefnherbergi eru í íbúðinni.
Baðherbergið er mjög rúmgott með baðkari og upphengdu klósetti og eru veggir og gólf flísalagt.
Utanhússklæðning á neðri hæðinni þarfnast orðið endurbóta og mögulega gluggar á neðri hæð líka en þak hússins virðist ágætt.
Eigandi efri hæðar hefur þegar klætt sína hæð að utan og skipt um glugga.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/07/202530.900.000 kr.15.700.000 kr.111.4 m2140.933 kr.Nei
02/10/202429.150.000 kr.25.000.000 kr.111.4 m2224.416 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kvíabólsstígur 3
Kvíabólsstígur 3
740 Neskaupstaður
95.9 m2
Einbýlishús
514
353 þ.kr./m2
33.900.000 kr.
Skoða eignina Egilsbraut 8
Skoða eignina Egilsbraut 8
Egilsbraut 8
740 Neskaupstaður
74.3 m2
Fjölbýlishús
211
458 þ.kr./m2
34.000.000 kr.
Skoða eignina Melgerði 7 (íbúð 201) LAUS STRAX
Melgerði 7 (íbúð 201) LAUS STRAX
730 Reyðarfjörður
71.6 m2
Fjölbýlishús
211
487 þ.kr./m2
34.900.000 kr.
Skoða eignina MÚLAVEGUR 23
Skoða eignina MÚLAVEGUR 23
Múlavegur 23
710 Seyðisfjörður
105.4 m2
Einbýlishús
413
332 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin