Fasteignaleitin
Skráð 4. apríl 2024
Deila eign
Deila

Boðavík 1

ParhúsSuðurland/Selfoss-800
186.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
428.878 kr./m2
Fasteignamat
58.100.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2023
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2519008
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Gallar
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali, ásamt HÚS fasteignasölu kynna í sölu Boðavík 1 sem er nýtt fimm herbergja parhús í byggingu í nýju íbúðahverfi á Selfossi.  Húsið er á einni hæð, byggt úr timbri, klætt að utan með sléttri álklæðningu, bárujárn á þaki sem er valmaþak. Gluggar eru úr ál-tré. Húsið er einstaklega viðhaldslétt að utan. Húsið er 186,3 fm að stærð, þar af sambyggður bílskúr 33,3 fm. Húsið verður afhent 15.maí 2024 tilbúið til spörtlunar. Öll inntaksgjöld eru greidd en einnig er hægt að fá húsið lengra komið samkvæmt nánara samkomulagi.  Hönnun hússins tekur m.a. mið af því að viðhald sé í lágmarki og innra skipulag sett upp með það að markmiði að nýta sem best stærð íbúðar.  Húsið er í göngufæri við nýja grunnskólann Stekkjarskóla.  
Lóð er þökulögð með mulningi í plani og sorpgeymsla er úr forsteyptri einingu.


Nánari lýsing:
Fjögur góð svefnherbergi, anddyri, gangur, tvö baðherbergi, þvottahús og stofa- borðstofa og eldhús í opnu rými og úr því er útgengt út í garð í gegnum yfirbyggða verönd..  Úr forstofu er innangengt í rúmgóðan bílskúr.
Hitalagnir eru steyptar í gólfplötu og húsið því kynt með svæðaskiptum gólfhita.  Lagnagrind er uppsett og tilbúin.  Rafmagnstafla er uppsett og búið að draga í vinnulýsingu.  Gert er ráð fyrir heitum potti í garði og ídráttarrör fyrir lagnir til staðar. Gluggar eru vandaðir og þak er valmaþak.  Gert er ráð fyrir innfeldri lýsingu í loftum sem eru klædd með gipsi og veggir innandyra eru með spónaplötum sem innra lag og gips yrta lag.
Virkilega spennandi eign á fínum stað.

Bókið skoðun - Sýni samdægurs.

Nánari skilalýsing, teikningar og upplýsingar á skrifstofu fasteignasölunnar.

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is 

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       

                                                                                                               
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/01/202458.100.000 kr.60.900.000 kr.186.3 m2326.892 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 2023
33.3 m2
Fasteignanúmer
2519008
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
03
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Matsstig
4 - Fokheld bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Laufhagi 15
Bílskúr
Skoða eignina Laufhagi 15
Laufhagi 15
800 Selfoss
169.9 m2
Einbýlishús
412
482 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Langamýri 3
Skoða eignina Langamýri 3
Langamýri 3
800 Selfoss
154.3 m2
Parhús
413
518 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 8
Skoða eignina Móstekkur 8
Móstekkur 8
800 Selfoss
127.2 m2
Fjölbýlishús
413
628 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Kringlumýri 5
Skoða eignina Kringlumýri 5
Kringlumýri 5
800 Selfoss
137.2 m2
Raðhús
413
560 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache