Fasteignaleitin
Skráð 4. des. 2025
Deila eign
Deila

Desjamýri 13

Atvinnuhúsn.Höfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
291.9 m2
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
393.628 kr./m2
Fasteignamat
94.950.000 kr.
Brunabótamat
66.800.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2024
Fasteignanúmer
2529845
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Stál
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
5
Lóðarréttindi
Leigulóð
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson og Guðmundur Júlíusson löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu:

Vandað iðnaðarbil að Desjamýri 13, 270 Mosfellsbæ, matshluti nr. 105. Eignin telur 291,9 m2, þar af 101 m2 milliloft, og því fylgir 280,6 m2 sérafnotareitur.

* Bilið er í fastri leigu. Leigan er 738+vsk á mánuði og er verðtryggt miðað við vísitölu frá maí 2025.

* Tvennar innkeyrsluhurðar eru á þessu bili. VSK kvöð er á húsnæðinu sem kaupandi yfirltekur. 

Frágangur utanhúss:
Húsið er byggt á 1800 m2 grunnfleti og skiptist í 10 atvinnubil. Húsið er byggt á steyptri vélslípaðri botnplötu, ómeðhöndluð. Burðarvirki úr húss er úr límtréi, milliveggir eru samlokueiningar með steinull, þakvirki er með límtrésbitum áklætt með pir einingum.
Útveggir áklæddir pir einingum. Rúmgóðar innkeyrsluhurðir ( 4,5 á hæð og 4,0m á breidd ) með gluggum og rafmagnsopnun, ásamt inngangshurð. Plan verður malbikað, girðing verður á lóðamörkum og rafmagnshlið við aðkomu lóðar.

Frágangur innanhúss:
Millilloft með stiga og handriði úr timbri. Innra rými er hvít stálklæðning. Ofnar í hverju bili samkvæmt teikningu. Vegghæð útveggs er 5,8 og mænishæð 9,1m. Rafmagnstafla og þriggja fasa tengill, rafmagn er utanáliggjandi samkvæmt teikningu, vinnulýsing í rýminu. Rýminn afhendast með salerni og handlaug. Gólfniðurfall frágengið. Brunavarnir: Tvær óháðar flóttaleiðir eru í hverju bili, ásamt tveimur óháðum flóttaleiðum af milligólf. Endabil eru með flóttaleið út á svalir. Viðurkennt númerað brunaviðvörunarkerfi verður í öllu húsinu skv. ÍST EN 54 og reglum HMS. 

Allar nánari upplýsingar um eignina veitir: 
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða gj@remax.is
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða arg@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Desjamýri 13
Skoða eignina Desjamýri 13
Desjamýri 13
270 Mosfellsbær
291.9 m2
Atvinnuhúsn.
1
394 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Desjamýri 13
Skoða eignina Desjamýri 13
Desjamýri 13
270 Mosfellsbær
291.1 m2
Atvinnuhúsn.
1
395 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Desjamýri 13
Skoða eignina Desjamýri 13
Desjamýri 13
270 Mosfellsbær
291.4 m2
Atvinnuhúsn.
394 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Skoða eignina Desjamýri 13
Skoða eignina Desjamýri 13
Desjamýri 13
270 Mosfellsbær
291.1 m2
Atvinnuhúsn.
395 þ.kr./m2
114.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin