Fasteignaleitin
Skráð 19. okt. 2025
Deila eign
Deila

Faxabraut 63

EinbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
223.7 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
Tilboð
Fasteignamat
92.700.000 kr.
Brunabótamat
100.750.000 kr.
Mynd af Valgeir Leifur Vilhjálmsson
Valgeir Leifur Vilhjálmsson
Eigandi / Löggiltur fasteignasali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2087567
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Vatnslagnir endurnýjaðar. Upprunalegar eir ofnalagnir
Raflagnir
Yfirfarið að hluta og rafmagnstafla endurnýjuð
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Þarfnast viðgerðar/endurnýjunar
Þak
Þarfnast viðgerðar/endurnýjunar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita/ Ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Ástandsskýrsla liggur fyrir. Kaupendum er eindregið bent á að kynna sér hana vel, ásamt yfirlýsingu seljanda um ástand fasteignar. Eignin er komin til ára sinna og komin brýn þörf á að fara í viðhaldsaðgerðir, væntanlegum kaupendum er ráðlagt að skoða eignina ítarlega, eftir atvikum með aðstoð fagmanna.

Viðhaldsþörf á ytra byrði hússins. Mjög víða má sjá sprungur í steypunni í útveggjum, bæði innan sem utan. Upprunalegt þak er en til staðar og er nýtt þak uppstólað þar ofan á. Töluverðar rakaskemmdir eru til staðar, ásamt myglu. lagt er til að eldra þak sé fjarlægt. Einnig þarf að framkvæma viðgerðir á uppstóluðu þaki, hugsanlega fjarlægja líka. Fjarlægja þarf klæðningu á öllum þakkanti og endurnýja. Hluti glugga/glers er upprunalegt. Engar kíttisþéttingar eru utan með glugga, milli steins og trés. Farið er að sjá á parketi og eldhúsinnrétting er upprunaleg.
***Eignin er seld með fyrirvara***

Valný fasteignasala og Valgeir Leifur löggiltur fasteignasali kynna:

Faxabraut 63, 230 Reykjanesbær

Sex herbergja einbýlishús með tvöföldum bílskúr á vinsælum stað í Keflavík. Eignin skiptist í fjögur svefnherbergi, eldhús, stofu og borðstofu með útgengi á verönd, baðherbergi og gestasalerni, þvottahús og geymslu. Laus við kaupsamning.

Smelltu hér til að fá söluyfirlit.

Samkvæmt fasteignaskrá HMS er eignin skráð samtals 223.7 m², þar af er íbúðarrými 147,60 m² og bílskúr 76,10 m².
Eign merkt 01-01, fastanúmer 208-7567 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.


Lýsing og skipulag eignar:
Forstofa
með flísalagt gólf og fatahengi. Panill á veggjum og lofti. Innaf forstofu er gestasalerni með flisalögðu gólfi, salernig og vaski.
Eldhús með upprunalegri U-laga innréttingu. Gott skápa- og skúffupláss. Korkur á golfi og panill í lofti. Uppvöskunarvél og ísskápur fylgja.
Stofa og borðstofa er með stórum gluggum. Útgengt á verönd frá stofu. Viðarparket á gólfi og panill í lofti.
Hjónaherbergi með fataskáp og harðparketi. Panill á veggjum og lofti.
Þrjú svefnherbergi með harðparketi á gólfum.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, með sturtu, salerni, handklæðaofni og innréttingu með skúffum. Baðherbergi var endurnýjað árið 2018.
Þvottahús er rúmgott með skolvaski og flísalögðu gólfi. Ásamt geymslu. Stígi upp á loft.
Bílskúr er tvöfaldur, 76,10 m² að stærð. LED lýsing í lofti.

Framkvæmdir að sögn seljenda:
2025 - Í bílskúr voru allar raflagnir fjarlægðar og nýjar lagðar og ný ljós að hluta. Smíðuð var lúga með stíga upp á loft.
2018 - Bárujárn endurnýjað á bílskúr. Vatnslagnir lagðar yfir í bílskúr. Allar vatnslagnir (heitt og kalt vatn) í húsinu endurnýjaðar, nýir ofnar að hluta, ekki ofnalagnir. Allt rafmagn var yfirfarið í húsinu og allt í rafmagnstöflu endurnýjað.
2018 - Baðherbergi endurnýjað. Flísar endurnýjaðar, öll baðtæki (blöndunartæki, sturta, klósett, vaskinnrétting, spegill, handklæðaofn) var endurnýjað og nýjar vatnslagnir lagðar að blöndunartækjum í sturtu.
2011 - Nýjir gluggar settir í stofu, borðstofu, herbergisgang og baðherbergi. Einnig nýjar hurðar í bakdyr í stofu út í garð og bakdyr í bílskúr.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Valgeir Leifur / Löggiltur fasteignasali / 780-2575 / valgeir@valny.is


Ertu að leita að nýbyggingum? Skoðaðu úrvalið hjá Valný – smelltu hér.
Ertu að hugsa um að selja? Smelltu hér og fáðu frítt verðmat.
Ekki missa af draumaeigninni – fylgstu með okkur á Instagram og Facebook
Lestu reynslusögur frá ánægðum viðskiptavinum okkar.


- Fasteignasalan sem opnar dyrnar að þinni eign.

Valný fasteignasala | www.valny.is | Tjarnargötu 2, 230 Reykjanesbær | Opið alla virka daga frá 9:00-16:00
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1966
76.1 m2
Fasteignanúmer
2087567
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
22.200.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Asparlaut 4
Bílskúr
Skoða eignina Asparlaut 4
Asparlaut 4
230 Reykjanesbær
166.2 m2
Raðhús
312
770 þ.kr./m2
127.900.000 kr.
Skoða eignina Mávabraut 8
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Mávabraut 8
Mávabraut 8
230 Reykjanesbær
176.6 m2
Raðhús
514
509 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Faxabraut 39
Bílskúr
Skoða eignina Faxabraut 39
Faxabraut 39
230 Reykjanesbær
175.9 m2
Raðhús
424
449 þ.kr./m2
78.900.000 kr.
Skoða eignina Íshússtígur 5
Skoða eignina Íshússtígur 5
Íshússtígur 5
230 Reykjanesbær
237.2 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
412
148 þ.kr./m2
35.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin