Fasteignaleitin
Opið hús:21. des. kl 13:00-13:30
Skráð 17. des. 2025
Deila eign
Deila

Hólabraut 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
61.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
52.900.000 kr.
Fermetraverð
862.969 kr./m2
Fasteignamat
45.500.000 kr.
Brunabótamat
39.950.000 kr.
Mynd af Darri Örn Hilmarsson
Darri Örn Hilmarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1980
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2075767
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Nýlega endurnýjað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Nýlega endurnýjað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan TORG kynnir: Hugguleg, björt og mikið endurnýjuð tveggja herbergja íbúð á 1.hæð við Hólabraut 3 í Hafnarfirði. Eignin er skráð 61,3 fm og skiptist í svefnherbergi, baðherbergi, alrými með stofu og eldhúsi ásamt 9,4 fm geymslu í kjallara. Íbúðin er opin og vel skipulögð þar sem hver fermetri nýtist vel. Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali í síma 767-0000 eða í tölvupósti: darri@fstorg.is 

***Fyrirhugað fasteignamat 2026 er 48.750.000 kr*** 


Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu/gang með nýlegu harðparketi á gólfi sem þekur alla íbúðina fyrir utan bað. Baðherbergi með nýlegum flísum á gólfi og veggjum, baðkar m/sturtu yfir, nýlegt salerni og handklæðaofn. Rúmgott hjónaherbergi með góðum fataskáp. Nýlegt eldhús L-laga (opið concept) með hvítri innréttingu og dökkri hlýlegri viðarborðplötu. Björt stofa með stórum glugga, útgengið á rúmgóðar svalir sem snúa í suður. Sér geymsla í kjallara ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu og þurrkherbergi. Sameiginlegt þvottahús með tveimur öðrum íbúðum er á sömu hæð og íbúðin, örstutt frá. Stigagangur í sameign er snyrtilegur. Flísalagður við inngang á jarðhæð og teppalagður stigi. Sameiginlegur garður framan og bakvið hús. Leiksvæði fyrir börn er ofan við húsið. Stutt er í alla helstu þjónustu. Má þar nefna matvöruverslun (Krónan) í 3 mín göngufjarlægð, Suðurbæjarlaug 3 mín og Fjörðurinn verslunarmiðstöð 10 mín göngufjarlægð.

Eignin var mikið endurnýjuð árið 2020 skv eftirfarandi:
Rafmagn endurnýjað í öllum herbergjum. Nýir vírar þræddir í veggi, tenglar og lok fyrir ljósrofa og innstungur. Nýjum tenglum bætt við í eldhúsi og stofu. Nýtt harðparket og listar frá Parki ehf á allt gólf fyrir utan baðherbergi. Nýjar innihurðir frá Birgisson ehf á bað- og svefnherbergi. Nýjar rimlagardínur í stofu, eldhúsi og svefnherbergi sérsmíðaðar frá Sólargluggatjöldum ehf. Allir veggir og loft máluð í íbúð og geymslu. Veggur milli eldhúss og stofu fjarlægður til að skapa opið rými. Skipt var um gler eftir þörfum. Inn á baðherbergi var skipt um allar flísar og settur var nýr vaskaskápur, handlaug og blöndunartæki. Skipt var um salerni og handklæðaofn. Ný ljós, loftræstilok og sía. Eldhúsið var endurnýjað með nýrri innréttingu frá Ikea. Þar er nýr vaskur og blöndunartæki, nýr bakaraofn og helluborð frá Whirlpool. Svalahurð pússuð upp og lökkuð. Ný gluggafilma og stál-kanthlíf yfir þröskuld.

Viðhald utanhúss (sameign):
-Sumarið 2021 voru þakrennur endurnýjaðar.
-Sumarið 2022 var ráðist í umfangsmiklar steypuviðgerðir og málun á öllum veggjum hússins ásamt svölum, svalagólfum og handriðum. Allir gluggalistar einnig málaðir.
-Sumarið 2024 var umfangsmikil framkvæmd á þaki þar sem skipt var um allt þakjárn (nýtt bárustál), nýr pappi, tvær lofttúður og allar áfellur í kringum húsið.
-Sumarið 2025 var skipt um glugga og svalahurðir í tveimur íbúðum.
 
Allar nánari upplýsingar veitir Darri Örn Hilmarsson, löggiltur fasteignasali í síma 767-0000 eða í tölvupósti: darri@fstorg.is 
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/03/202026.250.000 kr.29.500.000 kr.61.3 m2481.239 kr.
09/11/201514.150.000 kr.20.700.000 kr.61.3 m2337.683 kr.
27/11/200611.910.000 kr.12.200.000 kr.61.3 m2199.021 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Reykjavíkurvegur 22
Reykjavíkurvegur 22
220 Hafnarfjörður
67.8 m2
Fjölbýlishús
412
780 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Miðvangur 41
Skoða eignina Miðvangur 41
Miðvangur 41
220 Hafnarfjörður
67.7 m2
Fjölbýlishús
211
811 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Þúfubarð 17
Þúfubarð-1.jpg
Skoða eignina Þúfubarð 17
Þúfubarð 17
220 Hafnarfjörður
69 m2
Fjölbýlishús
211
768 þ.kr./m2
53.000.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 48
Skoða eignina Áshamar 48
Áshamar 48
221 Hafnarfjörður
54.7 m2
Fjölbýlishús
211
978 þ.kr./m2
53.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin