Fasteignaleitin
Skráð 30. apríl 2024
Deila eign
Deila

Lækjarvellir 7 - 117

Atvinnuhúsn.Norðurland/Akureyri-604
50.5 m2
Verð
20.500.000 kr.
Fermetraverð
405.941 kr./m2
Fasteignamat
12.450.000 kr.
Brunabótamat
16.850.000 kr.
Byggt 2022
Garður
Fasteignanúmer
2514922
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
17
Vatnslagnir
Nýtt 2022
Raflagnir
Nýtt 2022
Frárennslislagnir
Nýtt 2022
Gluggar / Gler
Nýtt 2022
Þak
Nýtt 2022
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Á ekki við
Upphitun
Hitaveita/gólfhiti
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Lækjarvellir 7 - bil 117, Hörgársveit  

Um er að ræða gott geymsluhúsnæði austara húsi af tveimur í norður hluta hússins með góðri innkeyrsluhurð og inngönguhurð. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. 

Rýmið er skv. upplýsingum frá Þjóðskrá 50,5 fm. stærð. Búið er að útbúa milliloft.  

Gólfhiti er í húsinu, skolvaskur og snyrting. Þriggja fasa rafmagn og ljósleiðari. 
Rafmagnsopnari á innkeyrsluhurð, innkeyrsluhurðin er 3 m. á breydd  x 3,5 m. á hæð.

Lofthæð við hurð ca. 4 m. 
Lofthæð við stafn ca. 6,5 m. 
Breydd á rýminu ca. 6,2 m. 
Dýpt á rýminu ca. 8 m. 

Almenn lýsing: 
Geymsluhúsnæði með rishallandi þaki, steinsteyptar undirstöður ásamt timburvirki (límtrésbitar) í útveggjum klæddir með steinullarsamlokueiningum. Samtals eru 16 geymslurými í húsinu og hefur hver fasteign sjálfstæðan inngang. Tæknirými fyrir allt húsið er staðsett fyrir miðju að austan og hefur það sjálfstæða aðkomu að utan frá. Inntak vatns og rafmagns er í tæknirým. Rafmagnsmælir og aðaltafla eru staðsett í tæknirými ásamt frádráttamælum. Einn hitaveitumælir og hitaveitugrind fyrir allar eignir hússins. 
Lóðin er leigulóð í eigu Hörgársveitar, engir sérafnotafletir eru á lóð ef frá eru talin bílastæði framan við eignir. En gert er ráð fyrir einu tilheyrandi stæði framan við innkeyrsluhurð hverrar eignar, að öðru leyti er lóðin sameiginleg og í óskiptum afnotum allra eigna, beggja húsa. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/11/2021145.000 kr.13.800.000 kr.50.5 m2273.267 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
BYGGÐ
http://www.byggd.is
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache