Skráð 15. mars 2022
Deila eign
Deila

Hafnargata 11

Atvinnuhúsn.Vesturland/Hellissandur-360
389.4 m2
3 Herb.
Verð
145.000.000 kr.
Fermetraverð
372.368 kr./m2
Fasteignamat
29.000.000 kr.
Brunabótamat
160.900.000 kr.
Byggt 1988
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2114280
Húsgerð
Atvinnuhúsn.
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
rafmagnskynding
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gistihús Rifi, Snæfellsbæ
Húsnæðið skiptist upp í starfsmannaíbúð, og gistihús með 8 íbúðum m/baði og eldhúsi.  6 x studio + 2 x einstaklingsíbúð og 1 x 4ra herbergja íbúð sem nýtist fyrir starfsfólk.
Skv. Þjóðskrá Íslands skiptist fasteignin upp í eftirfarandi eignarhluta:
Fastanúmer:.....merking.........Notkun.......................Birt stærð:
211-4280............0101...............Verslunarhús..............389,4fm.
211-4281............0201...............Íbúðareign..................121,8fm.
232-1155............0202...............Íbúðareign....................71,4fm. (má breyta í jafnvel 2 herbergi).  Er á sama gangi og hin 7 herbergin.
232-1156............0203...............Gistihús......................293,9fm.

Í risi yfir miðju húsinu var veislusalur sem mætti innrétta sem glæsilega penthouse íbúð eða jafnvel 2 hótelíbúðir eða hostel.
Auðvelt er að innrétta húsið sem 22 eininga gistihús ásamt 124fm. íbúð fyrir starfsfólk eða eigendur. 
Samkvæmt fyrirliggjandi teikningum er gert ráð fyrir innréttingu 12 herbergja með baði ásamt sameiginlegri eldunaraðstöðu á jarðhæð.

Kjallari er undir húsinu að hluta sem er ekki í skráðum fermetrafjölda.

Lýsing hótels miðað við núverandi útlit:
Skv. samþykktri teikningu er heimilt að innrétta 12 herbergi með baðherberi á 1. hæð.
Á 2. hæð
 er um að ræða 8 x 2ja manna íbúðarherbergi með baði og eldhúsi (nýlegar innréttingar) á nýlega standsettum hótelgangi efri hæðar hússins.  
Sameiginlegar svalir til suðurs með glæsilegu útsýni yfir Snæfellsjökul.
Gengið er inn í annað stigahús sem ekki hefur verið endurnýjað og er stigi án gólfefna.  Þar á efri hæðinni er 4ra herbergja starfsmannaíbúð.
Á 3. hæð er svefnskáli fyrir 8 rúm með sameiginlegu eldhúsi og baðherbergjum.  Samkvæmt fyrirliggjandi samþykktum teikningum þá eru frávik.
Á neðri hæðinni var verslun og er fyrirhugað að innrétta þar allt að 12 herbergi með baði til viðbótar ásamt morgunverðarsal.  Útgengt er á sólpall til suðurs sem er með skjólveggjum.  Samþykktar teikningar að þeirri breytingu liggja fyrir.
Kjallari er undir hluta hússins gluggalaus og án fullrar lofthæðar þar sem inntök hússins eru.  Kjallarinn er óinnréttaður og er nýttur sem geymsla fyrir hótelið.   
Útsýni frá hótelinu yfir höfnina, Snæfellsjökul o.fl.
Fasteinin er staðsteypt og í góðu ástandi.
Malbikað bílaplan.
Byggingarréttur.  Mögulegt er að fá heimild til stækkunar hótelsins að sögn núverandi eiganda.
Innbú og búnaður sem er til staðar fylgir húseigninni en seljandi tekur ekki ábyrgð á ástandi þess.

Nánari upplýsingar veita:
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Agnar Agnarsson löggiltur fasteignasali / s.8201002 / agnar@domusnova.is

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlufall af fasteignamati. Stimilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.000,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/02/201625.100.000 kr.54.000.000 kr.754.7 m271.551 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2023
Mynd af Agnar Agnarsson
Agnar Agnarsson
Löggiltur Fasteignasali
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache