Fasteignaleitin
Skráð 14. jan. 2025
Deila eign
Deila

Arnarheiði 2

RaðhúsSuðurland/Hveragerði-810
116.4 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.800.000 kr.
Fermetraverð
599.656 kr./m2
Fasteignamat
63.750.000 kr.
Brunabótamat
63.100.000 kr.
Mynd af Gunnar Biering Agnarsson
Gunnar Biering Agnarsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1988
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Gæludýr leyfð
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2209786
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað um nein vandamál
Raflagnir
Ekki vitað um nein vandamál
Frárennslislagnir
Ekki vitað um nein vandamál
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Vitað er að snjóbræðsla er til staðar
VALBORG kynnir í einkasölu raðhúsaíbúðina Arnarheiði 2, 810 Hveragerði.
Eignin er samtals 116,4 m2 að stærð samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands, þarf af er bílskúr 22,8 m2.
Eignin telur forstofu, eldhús, tvö svefnherbergi, stofu/borðstofu, baðherbergi, þvottahús, bílskúr með geymslulofti og risloft.
Útgengt úr þvottahúsi í bakgarð. Gott bílastæði fyrir framan hús. Stór garður, 836,6 m2.
Góð eign á skemmtilegum stað, stutt í alla helstu þjónustu bæjarins, verslanir sem og leik- og grunnskóla.
Leikskólinn Óskaland er í mínútu göngufæri og önnur þjónusta nálægt.
Stutt er í óspilta náttúru allt um kring með fallegum göngu- og hjólaleiðum.

Sjá staðsetningu hér.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, löggiltur fasteignasali, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is
Elínborg María Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.


Lýsing eignar:
Forstofa ásamt tvöföldum fataskáp. Flísar á gólfi.
Til vinstri frá forstofu er innangengt í bílskúr.
Hol sem tengir flest rými hússins.
Stofa og borðstofa í einu rými með gluggum til vesturs og suðurs, ásamt hurð á þeirri hlið út á pall.  
Svefnherbergi án skápa með glugga til norðus.
Hjónaberbergi með góðu skápaplássi og glugga til norðurs.
Baðherbergi með nýrri innrétting með handlaug, wc og baðkar með sturtuaðstöðu.
Eldhús með góðri innréttingu, eldavél, vifta, tengi fyrir uppþvottavél. Góður borðkrókur en þar inn af er þvottahús.
Þvottahús er inn af eldhúsi, skolvaskur og útgengi í bakgarð.
Bílskúr með góðri innkeyrsluhurð (rafmagnsopnari). Milliloft er yfir hluta af skúrnum og þar innaf er risloft. Rennandi heitt og kalt vatn í skúrnum.
Garður á þrjá vegu við húsið ásamt rúmgóðu bílastæði. Fánastöng uppsett í garði.

Gólfefni:
Flísar á forstofu, þvottahúsi og baðherbergi. 
Parket á holi, stofu/borðstofu, eldhúsi og svefnherbergjum.
Málað gólf á þvottahúsi og bílskúr.

Íbúðin er skráð 93,6 m2 en bílskúrinn 22,8 m2, samtals 116,4 m2.
Bílastæði er hellulagt að hluta, annað malbikað. 
Byggingarár er skráð 1988.
Frárennsli myndað fyrir nokkru og halli á því lagaður í kjölfarið.
Snjóbræðsla er í plani.

Aðrar eignir sem við seljum má sjá hér.

Nánari upplýsingar veita:
Gunnar Biering Agnarsson, lgf, í síma 823-3300, tölvupóstur gunnar@valborgfs.is.
Elínborg María Ólafsdóttir, lgf, í síma 861-6866, tölvupóstur elinborg@valborgfs.is.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/04/202357.600.000 kr.56.500.000 kr.116.4 m2485.395 kr.
18/10/201932.150.000 kr.37.500.000 kr.116.4 m2322.164 kr.
24/09/201418.700.000 kr.21.000.000 kr.116.4 m2180.412 kr.
08/11/200615.765.000 kr.21.000.000 kr.116.4 m2180.412 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1988
22.8 m2
Fasteignanúmer
2209786
Byggingarefni
Steypa
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Fasteignamat samtals
0 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina KJARRHEIÐI 12
Opið hús:19. jan. kl 15:00-15:30
Skoða eignina KJARRHEIÐI 12
Kjarrheiði 12
810 Hveragerði
97.2 m2
Raðhús
312
708 þ.kr./m2
68.800.000 kr.
Skoða eignina LANGAHRAUN 24
Skoða eignina LANGAHRAUN 24
Langahraun 24
810 Hveragerði
105.2 m2
Raðhús
312
664 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina ARNARHEIÐI 29
Skoða eignina ARNARHEIÐI 29
Arnarheiði 29
810 Hveragerði
113.6 m2
Fjölbýlishús
413
615 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Miðtún 11
Skoða eignina Miðtún 11
Miðtún 11
800 Selfoss
136.2 m2
Raðhús
413
513 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin