Fasteignaleitin
Skráð 7. feb. 2022
Deila eign
Deila

SPÁNAREIGNIR - Pilar de la Horadada

FjölbýlishúsÚtlönd/Spánn/Costa Blanca
74.9 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
29.700.000 kr.
Fermetraverð
396.529 kr./m2
Fasteignamat
0 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
200101121
Húsgerð
Fjölbýlishús
Númer hæðar
0
Vatnslagnir
Nýtt
Raflagnir
Nýtt
Frárennslislagnir
Nýtt
Gluggar / Gler
Nýtt
Þak
Nýtt
Svalir
Svalir og þakasvalir
Upphitun
Hiti / Kæling
SPÁNAREIGNIR KYNNIR:
*FLOTTAR ÍBÚÐIR* *SÉR ÞAKVERÖND* *BÍLSKÚR*

Nýjar íbúðir á góðum stað í litlum íbúðarkjarna. Í boði eru íbúðir með 2 eða 3 svefnh. og 2 baðherbergi á jarðhæð með sér garði eða efri hæð með svölum og sér þakverönd. Efri hæðum fylgir sér bílskúr og neðri hæðum bílskýli. Frábært tækifæri til að eignast flotta íbúð á góðu verði. Stutt á strönd og í skemmtilegan miðbæ Pilar de la Horadada. Um 45 mín akstur suður frá Alicante.


Allar upplýsingar veita Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali, adalheidur@spanareignir.is. GSM 893 2495 og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur, karl@spanareignir.is. GSM 777 477.

Nánari lýsing:

Gengið frá svölum inn sér inngang. Komið er inn í vel skipulagt alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu með útgengi út á svalir. Frá svölum er gengið upp á stóra þakverönd með eldhúsi, pergóla og gervigrasi.
Hjónasvíta með sér baðherbergi, stórum fataskáp og útgengi út á svalir.
Svefnherbergi með stórum  fataskáp við hliðinná baðherbergi.

Mikið innifalið:
Rafmagnstæki (ofn, helluborð, gufugleypir, ísskápur með frysti, uppþvottavél, þvottavél og örbylgjuofn).
Gólfhiti á baðherbergjum, fullbúin baðherbergi með sturtugleri og speglum.
Innbyggt kerfi fyrir loftkælingu og hitun.
Sér þakverönd fylgir útieldhús, pergóla og gerfigras.
Lýsing.
Sameiginlegur sundlaugargarður.

Verð:
Neðri hæð með sér garði og bílskýli
(2 svefnherbergi + 2 baðherbergi): Verð frá frá 175.900. Evrur. + kostn. (25.500.000ISK miðað við gengi 1E=145ISK)
Efri hæð með svölum, sér þakverönd og bílskúr (2 svefnherbergi + 2 baðherbergi): Verð frá  204.900 Evrur. + kostn. (29.700.000ISK miðað við gengi 1E=145ISK)

Hægt að fá íbúðir tilbúnar í desember 2021 (aðeins tvær eftir + sýningaríbúðin) í áfanga Playamar VIII eða
íbúðir í byggingu til afhendingar í desember 2022 í Playamar IX.

SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra, ef af viðskiptum verður.
Mögulegt er að fjármagna hluta kaupverðs með hagstæðu láni frá spænskum banka.

Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.
Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: http://www.spanareignir.is


Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.

Eiginleikar: ný eign, sér þakverönd, svalir, air con, sameiginlegur sundlaugargarður, bílskúr,
Svæði: Costa Blanca,  Pilar de la Horadada,

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
200101121
Mynd af Aðalheiður Karlsdóttir
Aðalheiður Karlsdóttir
Löggiltur fasteignasali

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Sumareignir allt innifalið
Sumareignir allt innifalið
Spánn - Costa Blanca
72 m2
Fjölbýlishús
322
424 þ.kr./m2
30.500.000 kr.
Skoða eignina Nýtt La Zenia - Sumareignir
Nýtt La Zenia - Sumareignir
Spánn - Costa Blanca
80 m2
Fjölbýlishús
322
374 þ.kr./m2
29.900.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Villamartin
SPÁNAREIGNIR - Villamartin
Spánn - Costa Blanca
73 m2
Fjölbýlishús
322
419 þ.kr./m2
30.600.000 kr.
Skoða eignina SPÁNAREIGNIR - Mil Palmeras
Bílastæði
SPÁNAREIGNIR - Mil Palmeras
Spánn - Costa Blanca
94 m2
Fjölbýlishús
322
320 þ.kr./m2
30.100.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2023 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache