Fasteignaleitin
Skráð 9. des. 2025
Deila eign
Deila

Bjarkarbraut 11

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-806
229.4 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
99.900.000 kr.
Fermetraverð
435.484 kr./m2
Fasteignamat
68.700.000 kr.
Brunabótamat
106.350.000 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2275632
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2004
Raflagnir
2004
Frárennslislagnir
2004
Gluggar / Gler
2004
Þak
2004
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Stór sólpallur
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
- af einhverjum ástæðum er ca 30 fm sólhús sem er sambyggt einbýlishúsinu ekki skráð inn í fasteignamatið og sem matseining.
- hitastillir fyrir gólfhita í sólhúsi er ekki í lagi.
- vinnuaðstaða/gróðurhús á lóð er ekki skráð.
Kvöð / kvaðir



Breytingar og viðhald undanfarinna ára
2021
Eldhús endurnýjað , SMEG gaseldavél, uppvinnsla á innréttingu
Arinn uppfærður
2022
Útisvæði við pott endurnýjað með auknu útsýni ( gler sett í stað klæðningar )
Pallur slípaður og uppfærður
Pallur stækkaður og sett útieldhús
Pergola sett upp yfir útieldhúsi
Forstofuherbergi sameinuð úr tveimur í eitt ( auðvelt að breyta tilbaka )
Forstofa endurnýjuð
2023
Salerni 2 uppfært í baðherbergi inn af svefnherbergi í bílskúr
Gróðurhús stækkað
Bílastæði stækkað úr 3 bíla stæði í 5 bíla stæði
Eldstæði útbúið á neðri lóð
2024
Baðherbergi endurnýjað að öllu leyti ( vatnslagnir, rafmagn og fráveita endurnýjað )
2025
Smíðaður pallur við garðstofu og endurhönnun á útieldhúsi
Ný hitagrind sett upp
3ja fasa rafmagn lagt að stækkuðu gróðurhúsi, tafla og tenglar í gróðurhúsi sett upp
Ný hellulögn við ruslatunnur
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali ásamt HÚS Fasteignasölu kynna í einkasölu:  Snyrtilegt og rúmgott 156,9 fm fimm herbergja einbýlishús, sólskáli 30 fm ásamt 42,5 fm sambyggðum bílskúr samtals 229,4 fm byggt árið 2005 og stendur húsið á virkilega fallegri og stórri 4.870 fm lóð við Bjarkarbraut 11 í Reykholti.  Möguleiki er fyrir minniháttar atvinnustarfsemi á lóðinni, m.a. gistingu.  Húsið er kanadískt timburhús, klætt með Canexel klæðningu og stallað járn er á þaki.  Allt umhverfi og lóð til fyrirmyndar.  Hellulögn, sólpallar og skjólgirðingar.  Talsvert landslag er á lóðinni og í gegnum hana rennur lítill lækur.  Lítið gróðurhús/vinnuskúr er á lóðinni og mikið af fallegum plöntum og trjám. 

Nánari lýsing: Fjögur svefnherbergi eru í húsinu, eitt þeirra skrifstofa/sjónvarpsherbergi og annað hjónaherbergi með góðum fataskápum og úr því eru dyr út í garð og það þriðja, barnaherbergi.  Í bílskúr er hjónasvíta með sér baðherbergi og sér inngangi út í garð..  Við aðalinngang í húsið er gott bíslag og fyrir innan rúmgóð flísalögð forstofa með fatahengi.  Borðstofa og stofa í opnu og björtu rými þar sem útgengt er út á timbursólpall með heitum potti.  Í stofu er arinn.  Í eldhúsi er snyrtileg endurnýjuð/endurunninn innrétting með góðu skápaplássi og gönguhurð út á sólpall. Endurnýjað baðherbergið er með flísalagðri sturtu og glervegg, fallegri innréttingu sem gerir ráð fyrir þvottavél/þurrkara í vinnu hæð.  Á gólfum eru flísar og húsið er kynnt með svæðaskiptum gólfhita.  Stór vandaður og bjartur sólskáli er við húsið 30 fm að stærð og stór rennihurð úr honum út á stóran sólpall.  

Í alla staði vel skipulögð, snyrtileg og vönduð eign staðsett í barnvænu umhverfi þar sem stutt er í leik- og grunnskóla. 

Hafsteinn Þorvaldsson löggiltur fasteignasali s. 891-8891 eða hafsteinn@husfasteign.is
Hringið og bókið skoðun.


 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati, fyrstu kaupendur 0,4%, lögaðilar 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Fasteignasalan því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/08/202145.700.000 kr.60.500.000 kr.199.4 m2303.410 kr.
21/07/201529.300.000 kr.33.700.000 kr.199.4 m2169.007 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
30 m2
Fasteignanúmer
2275632

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Heinaberg 15, Laust til afhendingar
Bílskúr
Heinaberg 15, Laust til afhendingar
815 Þorlákshöfn
206.3 m2
Einbýlishús
513
470 þ.kr./m2
97.000.000 kr.
Skoða eignina Reykjabraut 20, með 3 aukaíbúðum
Reykjabraut 20, með 3 aukaíbúðum
815 Þorlákshöfn
275.9 m2
Einbýlishús
1147
373 þ.kr./m2
102.900.000 kr.
Skoða eignina Grafhólar 1
Bílskúr
Skoða eignina Grafhólar 1
Grafhólar 1
800 Selfoss
191.8 m2
Raðhús
514
521 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurleið 1
Skoða eignina Norðurleið 1
Norðurleið 1
801 Selfoss
176.9 m2
Einbýlishús
413
554 þ.kr./m2
98.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin