Fasteignaleitin
Skráð 23. apríl 2024
Deila eign
Deila

Aðalstræti 26

FjölbýlishúsVestfirðir/Ísafjörður-400
126.4 m2
4 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
42.900.000 kr.
Fermetraverð
339.399 kr./m2
Fasteignamat
33.400.000 kr.
Brunabótamat
52.050.000 kr.
Byggt 1933
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2216526
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
1997
Raflagnir
1997
Frárennslislagnir
ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
ekki vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
nei
Lóð
22,71
Upphitun
Varmaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasala Vestfjarða s. 4563244 - eignir@fsv.is - www.fsv.is- kynnir til sölu - Aðalstræti 26 Ísafirði - Stór og björt þriggja til fjögurra herbergja íbúð á þriðju hæð í miðbæ Ísafjarðar við Silfurtorgið - Gott útsýni.
Í íbúðinni er forstofugangur, stofa/borðstofa, sjónvarpsstofa, tvö svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og geymsluherbergi. Í kjallara er sérgeymsla. 
Eignin er skráð 126 m² að stærð, þar af er íbúðin 113,5 m² og sérgeymsla 12,9 m². Nýlegur brunastigi og opnanlegur gluggi að aftanverðu.


Nánari lýsing:
Sameiginlegur inngangur að aftanverðu og teppalagður stigagangur. 
Komið inn í forstofugang með parketi á gólfi
Björt og rúmgóð stofa með parketi á gólfi.
Sjónvarpsstofa inn af stofu, parket á gólfi. Mögulegt að bæta frekar við þriðja svefnherbergi þar.
Rúmgott eldhús með upprunalegri innréttingu.
Baðherbergi með flísum á gólfi, hvít innrétting og skápar, baðkar og pláss fyrir þvottavél/þurrkara. 
Hjónaherbergi með stórum fataskápum, parket á gólfi. Gluggi (flóttaleið) opnanlegur út að brunastiga. 
Annað ágætt svefnherbergi einnig með parketi á gólfi og fataskáp.

Sérgeymsla í kjallara er 12,9 m². 
Sér rafmagns og hitamælir fyrir íbúðina, engin hússjóðssgjöld.
 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Krókur 3
Skoða eignina Krókur 3
Krókur 3
400 Ísafjörður
142.9 m2
Einbýlishús
423
307 þ.kr./m2
43.900.000 kr.
Skoða eignina Naustabúð 15
Skoða eignina Naustabúð 15
Naustabúð 15
360 Hellissandur
119.9 m2
Einbýlishús
413
349 þ.kr./m2
41.900.000 kr.
Skoða eignina Stekkjarhvammur 9
3D Sýn
Stekkjarhvammur 9
370 Búðardalur
157.2 m2
Einbýlishús
714
286 þ.kr./m2
44.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - FasteignaleitinPowered by Stellate, the GraphQL Edge Cache