Um er að ræða 40% eignarhluta, í óskiptri sameign, í jörðinni Flókastöðum í Fljótshlíð, Rangárþingi eystra Fnr. 219-3635, lnr. 164009, póstnúmer 816 Hvolsvöllur
Flókastaðir eru lögbýli staðsett í afar fallegri sveit. Jörðin er á frábærum útsýnisstað í Fljótshlíðinni. Akstursfjarlægð frá Hvolsvelli er um það bil átta mínútur. Á jörðinni er eldri húsakostur, sem segja má að sé allur barn síns tíma. Landstærð jaðarinnar í heild er talin vera um 125 hektarar, þar af ræktað land samkvæmt þjóðskrá um 35 hektarar. Jörðin er án bústofns véla og án framleiðsluréttar.
Flókastaðir er í eigu 16 aðila og hyggjast 8 aðilar selja eignarhluta sinn í óskiptri sameign Flókastaða. Eignarhald Flókastaða er bundin nokkurri kvöð en þeir aðilar sem ekki hafa eignarhlut sinn á sölu hér eru bundnir þeirri kvöð að geta ekki selt, gefið eða afsalað eignarhluta sínum í jörðinni nema til skyldfólks síns. Umbjóðendur okkar eru þó ekki bundnir slíkri kvöð og hafa því tekið þá ákvörðun að selja hluta sinn í jörðinni.
Eignarhlutur umbjóðenda okkar er þó bundin þeirri kvöð að núverandi eigendur eiga forkaupsrétt á þann eignarhluta sem til sölu er og hafa því kost á að ganga inn í þau tilboð sem kunna að berast og verða samþykkt.
Tilvalið tækifæri fyrir aðila sem vill eignast hluta í flottri jörð í Rangarárþingi Eystra.
Um er að ræða 40% eignarhluta, í óskiptri sameign, í jörðinni Flókastöðum í Fljótshlíð, Rangárþingi eystra Fnr. 219-3635, lnr. 164009, póstnúmer 816 Hvolsvöllur
Flókastaðir eru lögbýli staðsett í afar fallegri sveit. Jörðin er á frábærum útsýnisstað í Fljótshlíðinni. Akstursfjarlægð frá Hvolsvelli er um það bil átta mínútur. Á jörðinni er eldri húsakostur, sem segja má að sé allur barn síns tíma. Landstærð jaðarinnar í heild er talin vera um 125 hektarar, þar af ræktað land samkvæmt þjóðskrá um 35 hektarar. Jörðin er án bústofns véla og án framleiðsluréttar.
Flókastaðir er í eigu 16 aðila og hyggjast 8 aðilar selja eignarhluta sinn í óskiptri sameign Flókastaða. Eignarhald Flókastaða er bundin nokkurri kvöð en þeir aðilar sem ekki hafa eignarhlut sinn á sölu hér eru bundnir þeirri kvöð að geta ekki selt, gefið eða afsalað eignarhluta sínum í jörðinni nema til skyldfólks síns. Umbjóðendur okkar eru þó ekki bundnir slíkri kvöð og hafa því tekið þá ákvörðun að selja hluta sinn í jörðinni.
Eignarhlutur umbjóðenda okkar er þó bundin þeirri kvöð að núverandi eigendur eiga forkaupsrétt á þann eignarhluta sem til sölu er og hafa því kost á að ganga inn í þau tilboð sem kunna að berast og verða samþykkt.
Tilvalið tækifæri fyrir aðila sem vill eignast hluta í flottri jörð í Rangarárþingi Eystra.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
19/12/2024
38.889.000 kr.
9.000.000 kr.
804.2 m2
11.191 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.